Peugot vesen

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Peugot vesen

Postfrá kjellin » 11.mar 2013, 21:44

Sælir meistarar èg er ì bullandi vesen sem lìsir sèr svona .... Èg var að keira bìlin ì gòðu fjöri föstudag einn um 4:30 á sæbrautinni, þá altìeinu festist nyðri kùpplingin meðan èg er að skipta uppùr 1 ì annan èg náði að trunta mèr á bìlastæði ì skeifunni og allt ì gòðu, fòr svo vara og drò hann heim, en svo var èg að fara skoða þettað áðan èg taldi þettað vera barkann, en svo áðan virkaði allt einsog áður en bara ì smá stund þá festist kùplingin aftur nyðri hvað teljið þið að sè að hrella mig ?




Valdi 27
Innlegg: 150
Skráður: 13.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson

Re: Peugot vesen

Postfrá Valdi 27 » 11.mar 2013, 22:58

Ég svosem þekki þessa bíla ekki neitt en er ekki barkinn bara orðinn ryðgaður inní kápunni?

Kv Valdi

User avatar

Óli ágúst
Innlegg: 103
Skráður: 03.sep 2011, 07:24
Fullt nafn: Ólafur Ágúst Pálsson

Re: Peugot vesen

Postfrá Óli ágúst » 11.mar 2013, 23:09

sæll
kanast við þetta vandamál i peugeot 406
það er farinn hjá þér kúplingslegan og pressan.
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir