Sælir piltar, staðan er sú að ég hef hérna Hyundai Starex 2004 árg. Vandamálið lýsir sér þannig að afturþurrkan er á stanslausri hreyfingu þegar kveikt er á bílnum. Ég er búinn að rífa mótorinn úr og virðist hann sjálfur vera í lagi. Spurning hvort þetta gæti verið rofinn í stýrinu sjálfu? Hefur einhver lent í þessu og væri til í að ausa úr sínum viskubrunni.
Kv. Valdi
Hyundai afturþurrkuvandamál?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur