Síða 1 af 1

Spyrnufóðringar í Cherokee

Posted: 06.mar 2013, 22:22
frá juddi
Var að velta fyrir mér hvað henti best í dana 30 framm rörs spyrnur gúmmí eða polyfóðringar og síðan verð og gæði

Re: Spyrnufóðringar í Cherokee

Posted: 06.mar 2013, 23:01
frá Freyr
Verðlega séð - ekki hugmynd.

Notaðu gúmmí! Poly leiðir veghljóð og hávaða mun betur en gúmmíið og þar sem cherokee er ekki á grind og þ.a.l. án boddýpúða (nema landrover) skaltu nota gúmmí. Hef keyrt einn Grand Cherokee með poly í framstýfum og það er meira veghljóð í honum en vant er.

Kveðja, Freyr

Re: Spyrnufóðringar í Cherokee

Posted: 06.mar 2013, 23:04
frá juddi
Ok ég er reyndar að fara nota þetta í grindar bíl súkku spurning hvort poly fóðringarnar séu full stýfar og hefti fjöðrunina