Síða 1 af 1

Alternator í patrol Y60

Posted: 05.mar 2013, 02:19
frá stebbi1
Sælir
Nú er ég í smá veseni með hleðsluna á patrolnum hjá mér. Þetta er 92 árg með 2.8
Fyrir skemmstu skipti ég um díóðubrú og spennustilli hjá mér þegar hann fór að leiða allverulega út og lagaðist það og hlóð vel 13,7- 14v
Svo kom að því að hann kveikti hleðsluljósið en hlóð samt 13,7v. ÉG Hafði ekki mikla áhyggjur af því enda enginn tími til þess og notaði ég hann því í 4-5 daga þannig. Svo versnaði nú í því þegar Hleðsluljósið sloknaði og bílinn hætti að hlaða.
Ég spyr:
veit einhver hvaða draugagangur þetta er? klúðraði ég einhverju í samsetningunni?
Úr því ég er að standa í þessu og ætla bara að kaupa nýjann ef þessi er ónýtur er ekki um að gera að stækka kvikyndið, eithvað sem passar beinnt í festingarnar á vélinni?

Re: Alternator í patrol Y60

Posted: 05.mar 2013, 22:38
frá stebbi1
Standið þið alveg á gati yfir þessu?
er enginn sem hefur stækkað alternatorinn með litlum vandræðum?