olía á millikassa
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: olía á millikassa
Veit ekki hvað er besta olían en ég nota 75W90 á gír og millikasssa. og 80W/90 á drifin
Nota Havoline frá olís
Nota Havoline frá olís
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: olía á millikassa
Ég held að flestir ef ekki allir amerísku keðju/álkassarnir eigi að vera með sjálfskiptivökva flestir aðrir millikassar járn/gírdrifnir eiga að vera með ca.75/90 eða ss.frekar þunna gírolíu.Annars er bara að finna manual fyrir þetta sem þú ert með.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: olía á millikassa
jeepcj7 wrote:Ég held að flestir ef ekki allir amerísku keðju/álkassarnir eigi að vera með sjálfskiptivökva flestir aðrir millikassar járn/gírdrifnir eiga að vera með ca.75/90 eða ss.frekar þunna gírolíu.Annars er bara að finna manual fyrir þetta sem þú ert með.
205 gengur jafn vel á sjálfskiptiolíu og hinu sullinu, 203 þolir það ef hann er notaður sem milligír en ekki ef hann er með quadra track dótinu enþá á. Litlu gírdrifnu járnkassana hef ég yfirleitt séð með gírolíu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: olía á millikassa
Ég hef séð það gerast að millikassi sem átti að vera með sjálfskiptiolíu en var með gírolíu smitaði inná skiptinguna fyrir framan og allt í steik... gott að hafa það í huga!
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur