Síða 1 af 1

Mótorfestingar

Posted: 03.mar 2013, 19:24
frá eythor6
Er Fordari her með 302 í bílnum hjá sér og getur sagt mér hvort að þessar festingar eru fyrir tiltekin mótor. Keypti lítinn Bronco og það er búið að eiga við festingarnar og búið að berja hvalbakin inn eins og það ætti að fara eitthvað stærra en orginal í hann. Hefur eitthver séð svona festingar.

Image
Image

Re: Mótorfestingar

Posted: 03.mar 2013, 20:14
frá sukkaturbo
Sæll ég var að skipta um mótorpúða á 302 ford þar kemur einn bolti niður á braket í grindinni. En menn eru farnir að smíða svona festingar á grind og vél hef ég séð á kvartmila.is