NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Sælir
Eru ekki einhverjir hér sem jafa breyt NP231 kassa í Lóló og sett annan eins kassa aftan á hann? Ég á einn auka kassa sem ég hef ætlað í þetta í mörg ár. Hvað gæti kostað að láta smíða það sem þarf fyrir þetta hér?
Ég er búinn að finna eitt svona bolt-on sett í US á 500$ en það væri sennilega komið í um 100þ hingað komið :(
http://www.pirate4x4.com/forum/motor-tr ... 499-a.html
Er nokkuð annað en sköftin sem þyrfti að breyta til að setja svona í gamla XJ bílinn nema auðvitað að útbúa skiptir? Ég get ekki betur séð en að millikassabitinn geti haldið sér óbreyttur.
Kv.
Doddi
Eru ekki einhverjir hér sem jafa breyt NP231 kassa í Lóló og sett annan eins kassa aftan á hann? Ég á einn auka kassa sem ég hef ætlað í þetta í mörg ár. Hvað gæti kostað að láta smíða það sem þarf fyrir þetta hér?
Ég er búinn að finna eitt svona bolt-on sett í US á 500$ en það væri sennilega komið í um 100þ hingað komið :(
http://www.pirate4x4.com/forum/motor-tr ... 499-a.html
Er nokkuð annað en sköftin sem þyrfti að breyta til að setja svona í gamla XJ bílinn nema auðvitað að útbúa skiptir? Ég get ekki betur séð en að millikassabitinn geti haldið sér óbreyttur.
Kv.
Doddi
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Ef þú getur smíðað milliplötuna sjálfur (eða einhver snillingur sem þú þekkir) þá er nú örugglega hægt að græja þetta fyrir ekki svo mikinn pening en satt að segja þá hljómar 100 þús kall ekki svo illa fyrir bolt-on kit borið saman við að fara borga fyrir smíði á milliplötu hjá rennismið eða hvað !
En þyrftir þú ekki að hafa lægri hlutföll í milligírnum en í millikassanum ? Mér finnst 1:129 (3,83x2,73x2,73x4,88) bara ekki vera nógu mikil niðurgírun til að þetta borgi sig. Ég var með 1:186 í Pattanum mínum og fannst hann bara ekki mega vera með hærri gírun þegar maður virkilega þurfti að nota low-low.
Er ekki hægt að skipta út hlutföllunum til að reyna að ná mismunandi gírun í hvorum millikassa, það er mjög sniðugt að geta valið um að keyra bara í öðrum kassanum eða báðum ef þú vilt skríða.
En þyrftir þú ekki að hafa lægri hlutföll í milligírnum en í millikassanum ? Mér finnst 1:129 (3,83x2,73x2,73x4,88) bara ekki vera nógu mikil niðurgírun til að þetta borgi sig. Ég var með 1:186 í Pattanum mínum og fannst hann bara ekki mega vera með hærri gírun þegar maður virkilega þurfti að nota low-low.
Er ekki hægt að skipta út hlutföllunum til að reyna að ná mismunandi gírun í hvorum millikassa, það er mjög sniðugt að geta valið um að keyra bara í öðrum kassanum eða báðum ef þú vilt skríða.
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Sjálfur vildi ég hærra hlutfall í lolo en 2,72 eins og er í org kassanum, mér þykir hægt að skríða alveg ótrúlega á þessum xj bílum án lógírs og þætti meira value í að fá möguleika á lágu drifi sem er mitt á milli háa og lága, 1:1,7 til 1:2 væri sennilega alveg ideal.
Ef þú færð tilbúið kitt hingað komið á 100.000 myndi ég ekki einu sinni hafa fyrir að hringja á renniverkstæði hér heima. Þykir afar hæpið að svona smíði fáist undir 100.000 og með fullri virðingu fyrir íslenskum rennismiðum þá er leiðinlega algengt að "íslenskir" lógírar séu með vesen sem skrifast á ekki nógu vönduð vinnubrögð. Sjálfur tæki ég alltaf fjöldaframleiðsluna framyfir sérsmíðina, þar er búið að reyna hlutina jafnvel í mörg ár og snarminka þannig líkurnar á veseni.
Ég myndi ekki þora að notast eingöngu við org. millikassabitann. Hann styður undir samskeyti kassa og skiptingar. Ef settur er lógír og kassinn færi þá aftur um kanski rúma 30 cm er komið gríðarlegt álag á púðann sem og boltana milli lóló og ssk miðað við það sem það er hannað fyrir. Hef í 3 bílum þurft að rífa lógír + millikassa úr og lagfæra einmitt vegna þess hve langt þeir náðu afturfyrir bitann. Spáðu líka í að framskaftið hafi pláss í sundurfjöðrun, ef kassinn fer aftar en ekki bitinn þá færist skaftið nær bitanum...
Líst annars vel á þessar pælingar hjá þér. Á sjálfur auka 231 kassa og spáði um tíma í að gera þetta.
Þessi hér hefur gert þetta: http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 174&type=3
Mynd tekin úr þessu albúmi:

Kv. Freyr
Ef þú færð tilbúið kitt hingað komið á 100.000 myndi ég ekki einu sinni hafa fyrir að hringja á renniverkstæði hér heima. Þykir afar hæpið að svona smíði fáist undir 100.000 og með fullri virðingu fyrir íslenskum rennismiðum þá er leiðinlega algengt að "íslenskir" lógírar séu með vesen sem skrifast á ekki nógu vönduð vinnubrögð. Sjálfur tæki ég alltaf fjöldaframleiðsluna framyfir sérsmíðina, þar er búið að reyna hlutina jafnvel í mörg ár og snarminka þannig líkurnar á veseni.
Ég myndi ekki þora að notast eingöngu við org. millikassabitann. Hann styður undir samskeyti kassa og skiptingar. Ef settur er lógír og kassinn færi þá aftur um kanski rúma 30 cm er komið gríðarlegt álag á púðann sem og boltana milli lóló og ssk miðað við það sem það er hannað fyrir. Hef í 3 bílum þurft að rífa lógír + millikassa úr og lagfæra einmitt vegna þess hve langt þeir náðu afturfyrir bitann. Spáðu líka í að framskaftið hafi pláss í sundurfjöðrun, ef kassinn fer aftar en ekki bitinn þá færist skaftið nær bitanum...
Líst annars vel á þessar pælingar hjá þér. Á sjálfur auka 231 kassa og spáði um tíma í að gera þetta.
Þessi hér hefur gert þetta: http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 174&type=3
Mynd tekin úr þessu albúmi:

Kv. Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Takk fyrir svörin strákar.
Agnar ég er sannfærður um að þetta er meira en nóg niðurgírun en ef maður vill hafa þetta enþá lægra þá er hægt að fá 1:4 lækkun í 231 kassan, ég stefni samt ekki á það, með þetta setup þá fæ ég um 1:130 niðurgírun í staðin fyrir 1:47,7. Hef svo sem aldrei virkilega þurft á þessu að halda en það kemur pottþétt að því ;)
Góð ábending hjá þér Freyr varðandi bitan og framskaftið þarf að skoða það betur, ég verð að viðurkenna að ég fór ekki og kíkti undir bílinn sérstaklega til að spá í þetta áður en ég startaði þessum þræði.
Ég sendi línu á Sigurð og spurði hann út í smíðina á þessu hjá honum og hvernig þetta hefur reynst, fæ vonandi eitthvað svar frá honum fljótlega.
Agnar ég er sannfærður um að þetta er meira en nóg niðurgírun en ef maður vill hafa þetta enþá lægra þá er hægt að fá 1:4 lækkun í 231 kassan, ég stefni samt ekki á það, með þetta setup þá fæ ég um 1:130 niðurgírun í staðin fyrir 1:47,7. Hef svo sem aldrei virkilega þurft á þessu að halda en það kemur pottþétt að því ;)
Góð ábending hjá þér Freyr varðandi bitan og framskaftið þarf að skoða það betur, ég verð að viðurkenna að ég fór ekki og kíkti undir bílinn sérstaklega til að spá í þetta áður en ég startaði þessum þræði.
Ég sendi línu á Sigurð og spurði hann út í smíðina á þessu hjá honum og hvernig þetta hefur reynst, fæ vonandi eitthvað svar frá honum fljótlega.
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Freyr, við erum með sjsk bíl þannig að við getum skriðið merkilega hægt en Doddi er með beinskiptan bíl og hefur því litla stjórn á hraðanum (hæganum;-). Annars er ég sammála þér, ég hef engin plön um að fara í lógír vopnaður þessari skiptingu. Ég hugsa að við náum svipum árangri með skiptingunni og Doddi myndi ná með beinsk og lógír með 1:2,73.
Satt að segja þá nýttist lógírinn í Pattanum aðallega í erfiðum brekkum (miklu minni þörf fyrir það í XJ) og í einstaka tilfellum á jöklum í mjög leiðinlegu sykur/þunn skel færi. Til að lógír nýtist virkilega við þannig aðstæður í beinkiptum bíl þá er 1:130 einfaldlega ekkert sérstaklega lágt (reyndar var Pattinn á 44" en Cherokee er á 38" þannig að þetta er ekki alveg samanburðarhæft). Í virkilega erfiðum aðstæðum þá er markmiðið að skríða svo hægt að dekkin "skrippli" ekki þegar það vindur upp á drifrásina heldur að dekkin snúist áfram í eins litlum skömmtum og hægt er og "höggvi" ekki (díses hvað það er erfitt að lýsa þessu :) Þú nærð þessu engan vegin með 1:130 og kemst bara ekki nógu hægt þegar þú þarft virkilega á því að halda.
Veistu hvað ég myndi gera ef ég væri þú ..... fáðu þér AW4 sjálfskiptingu og hættu þessum lógír pælingum ;)
Satt að segja þá nýttist lógírinn í Pattanum aðallega í erfiðum brekkum (miklu minni þörf fyrir það í XJ) og í einstaka tilfellum á jöklum í mjög leiðinlegu sykur/þunn skel færi. Til að lógír nýtist virkilega við þannig aðstæður í beinkiptum bíl þá er 1:130 einfaldlega ekkert sérstaklega lágt (reyndar var Pattinn á 44" en Cherokee er á 38" þannig að þetta er ekki alveg samanburðarhæft). Í virkilega erfiðum aðstæðum þá er markmiðið að skríða svo hægt að dekkin "skrippli" ekki þegar það vindur upp á drifrásina heldur að dekkin snúist áfram í eins litlum skömmtum og hægt er og "höggvi" ekki (díses hvað það er erfitt að lýsa þessu :) Þú nærð þessu engan vegin með 1:130 og kemst bara ekki nógu hægt þegar þú þarft virkilega á því að halda.
Veistu hvað ég myndi gera ef ég væri þú ..... fáðu þér AW4 sjálfskiptingu og hættu þessum lógír pælingum ;)
Síðast breytt af AgnarBen þann 01.mar 2013, 15:13, breytt 1 sinni samtals.
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Þessi breyting hjá Sigurði er náttúrulega bara klám :)
http://www.facebook.com/media/set/?set=%20...%20174&type=3
http://www.facebook.com/media/set/?set=%20...%20174&type=3
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Agnar ég viðurkenni reyndar að ég hef aldrei notað Lóló á ævinni og þekki þetta fyrirbæri því lítið, en ég get ímyndað mér að þetta gæti komið sér vel í þungu færi upp brekkur og svo í krapa og það er krapinn sem ég var aðallega að spá í.
Ef bíllin er a torka 500 RPM með 130 niðurgírun á 38" þá er hann að ferðast á 0,69 km/klst.
Ef hann er að torka sama með 186 niðurgírun á 44" þá ætti hann að vera að ferðast á 0,56 km/klst.
Þetta munnar vissulega 19% en mér finnst ekki allur munnurinn á því þegar maður horfir á hraðan sem bílarnir eru að ferðast á. Þess fyrir utan er lítið mál að láta bílinn torka meira ef þess þarf.
Ef ég mundi skipta út hlutfallinu í öðrum kassanum í 1:4 þá færi niðurgírunin í 1:190 sem mundi skila mér 0,47 km/klst. miðaða við sömu forsendur, en það hef ég ekki hugsað mér að gera.
Alltaf gaman af svona umræðum, takk fyrir þetta :)
Ef bíllin er a torka 500 RPM með 130 niðurgírun á 38" þá er hann að ferðast á 0,69 km/klst.
Ef hann er að torka sama með 186 niðurgírun á 44" þá ætti hann að vera að ferðast á 0,56 km/klst.
Þetta munnar vissulega 19% en mér finnst ekki allur munnurinn á því þegar maður horfir á hraðan sem bílarnir eru að ferðast á. Þess fyrir utan er lítið mál að láta bílinn torka meira ef þess þarf.
Ef ég mundi skipta út hlutfallinu í öðrum kassanum í 1:4 þá færi niðurgírunin í 1:190 sem mundi skila mér 0,47 km/klst. miðaða við sömu forsendur, en það hef ég ekki hugsað mér að gera.
Alltaf gaman af svona umræðum, takk fyrir þetta :)
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Aaa, gaf mér að hann væri ssk., þeir eru svo fáir með kassa.
Hér er annar linkur á jeppann hjá sigga, mestmegnis sömu myndir en minnir að þær séu eitthvað fleiri á f4x4.is
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=237657
Hér er annar linkur á jeppann hjá sigga, mestmegnis sömu myndir en minnir að þær séu eitthvað fleiri á f4x4.is
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=237657
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Já ég gleymdi náttúrulega alveg krapanum, hugsa að 1:130 myndi koma að góðum notum þar, góður punktur.
Ég hvet þig bara endilega til að gera þetta og sýna okkur og sanna að þetta sé málið og þá fylgjum við hinir sauðirnir örugglega á eftir.
Ég hvet þig bara endilega til að gera þetta og sýna okkur og sanna að þetta sé málið og þá fylgjum við hinir sauðirnir örugglega á eftir.
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Sæll
Ég er búinn að gera þetta í minn jeep CJ7 á 44". Þar notaði ég NP242 millikassa sem er svipaður 231, plánetugírinn er eins í þeim báðum þó svo annar sé með sídrifi.
Ég setti saman 727 skiptingu NP242 millikassa og Dana 300 millikassa. Milligírinn lengir drifrásina um 185 mm en ég notaði það sem afsökun til að lengja bílinn um 250 mm.
Ég fór ódýrari leiðina í þessu og gerði sem mest sjálfur. Gerðu ráð fyrir um 50 þús í að láta smíða hertan öxul á milli kassana. Heildar kostnaður hjá mér var um 80 þús.
Hér eru nokkrar myndir af ferlinu.
NP242 kassinn


Afstaðan á milli 242 og dana 300 mæld upp til að teikna upp milliöxul og panta hann.

Ég notaði 10 mm ál milliplötu, hér er hún stillt af og boruð með afturhluta NP242

20 mm álplötu renningu var soðinn við kassan, hann virkar bæði sem endalok og festa fyrir 3 auka bolta. Borað og snittað fyrir 3 boltagötum.

Kassinn skorinn í sundur

Hér sést skurðarsárið, 20 mm álplatan og svo 10 mm milliplatan.

Kassinn sjálfur er mjög léttur eða um 12 kg.. Heildar þyngd milligírs með milliplötu og olíu var rétt innan við 20 kg.

Það var enginn CNC fræs notaður við plötuvinnuna en þetta kom nokkuð vel út að lokum.

Bíllinn fyrir lengingu. Ég þarf að fara henda upp smíðaþræðu um þennan.

Steinar og Hjörtu í Tæknistáli redduðu álsuðunni fyrir mig og kann ég þeim bestu þakkir fyrir.

Ég varð einnig að breyta skiptinum í kassanum því áður voru 5 stöður en ég nota bara Hi og Low þannig að þessu var breytt til þess að auðvelda skiptingu á milli. Slípaði tvær hyrnur í burtu.

Ég breytti einnig endastoppinu, dýpkaði endastoppið, þvi þegar ég prófaði þetta samsett var möguleiki á að skipta yfir endastopp og þá er voðinn vís. Til að tryggja mig mun ég einnig setja endastopp á stöngina upp í bíl.

Þessi öxull gekk út úr gamla kassanum og inn í hólk með stöðunema. Ég stytti öxulinn og boraði stýrigat hálfa leið inn í milliplötuna. Losaði svo skiptigaffalinn þannig að nú er öxullinn fastur og gaffallinn gengur upp og niður eftir öxlinum. Áður voru þeir fastir saman.

Hér er skriðgírinn samsettur og tilbúinn til ísetningar. Milliplatan var svo stytt þegar þetta var sett í. Neðst á myndinni sést að ég varð að snitta tvö göt í plötuna þar sem boltahausarnir komast ekki fyrir.

Hér er mynd af milligír og Dana 300 saman, samanlögð niðurgírun þeirra er 7,1:1

Ég vona að þetta hjálpi mönnum eitthvað sem eru að velta þessu fyrir sér.
Með bestu kveðju
Kristján Finnur
Ég er búinn að gera þetta í minn jeep CJ7 á 44". Þar notaði ég NP242 millikassa sem er svipaður 231, plánetugírinn er eins í þeim báðum þó svo annar sé með sídrifi.
Ég setti saman 727 skiptingu NP242 millikassa og Dana 300 millikassa. Milligírinn lengir drifrásina um 185 mm en ég notaði það sem afsökun til að lengja bílinn um 250 mm.
Ég fór ódýrari leiðina í þessu og gerði sem mest sjálfur. Gerðu ráð fyrir um 50 þús í að láta smíða hertan öxul á milli kassana. Heildar kostnaður hjá mér var um 80 þús.
Hér eru nokkrar myndir af ferlinu.
NP242 kassinn


Afstaðan á milli 242 og dana 300 mæld upp til að teikna upp milliöxul og panta hann.

Ég notaði 10 mm ál milliplötu, hér er hún stillt af og boruð með afturhluta NP242

20 mm álplötu renningu var soðinn við kassan, hann virkar bæði sem endalok og festa fyrir 3 auka bolta. Borað og snittað fyrir 3 boltagötum.

Kassinn skorinn í sundur

Hér sést skurðarsárið, 20 mm álplatan og svo 10 mm milliplatan.

Kassinn sjálfur er mjög léttur eða um 12 kg.. Heildar þyngd milligírs með milliplötu og olíu var rétt innan við 20 kg.

Það var enginn CNC fræs notaður við plötuvinnuna en þetta kom nokkuð vel út að lokum.

Bíllinn fyrir lengingu. Ég þarf að fara henda upp smíðaþræðu um þennan.

Steinar og Hjörtu í Tæknistáli redduðu álsuðunni fyrir mig og kann ég þeim bestu þakkir fyrir.

Ég varð einnig að breyta skiptinum í kassanum því áður voru 5 stöður en ég nota bara Hi og Low þannig að þessu var breytt til þess að auðvelda skiptingu á milli. Slípaði tvær hyrnur í burtu.

Ég breytti einnig endastoppinu, dýpkaði endastoppið, þvi þegar ég prófaði þetta samsett var möguleiki á að skipta yfir endastopp og þá er voðinn vís. Til að tryggja mig mun ég einnig setja endastopp á stöngina upp í bíl.

Þessi öxull gekk út úr gamla kassanum og inn í hólk með stöðunema. Ég stytti öxulinn og boraði stýrigat hálfa leið inn í milliplötuna. Losaði svo skiptigaffalinn þannig að nú er öxullinn fastur og gaffallinn gengur upp og niður eftir öxlinum. Áður voru þeir fastir saman.

Hér er skriðgírinn samsettur og tilbúinn til ísetningar. Milliplatan var svo stytt þegar þetta var sett í. Neðst á myndinni sést að ég varð að snitta tvö göt í plötuna þar sem boltahausarnir komast ekki fyrir.

Hér er mynd af milligír og Dana 300 saman, samanlögð niðurgírun þeirra er 7,1:1

Ég vona að þetta hjálpi mönnum eitthvað sem eru að velta þessu fyrir sér.
Með bestu kveðju
Kristján Finnur
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Þakka þér fyrir þetta Finnur, frábært að fá svona nákvæmar myndir og lýsingar!
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Snildar smíðalýsing, spurning hvort ekki sé hægt að græja milligöxulinn eins og í linknum sem ég setti inn og gera þetta þá enn ódýrara ?
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Ein spurning, afhverju ákvaðstu að nota 242 sem milligír fyrir 300 kassann en ekki öfugt?
Edit
Sé það núna að þú ert með drifið hanskahólfsmegin. :)
Edit
Sé það núna að þú ert með drifið hanskahólfsmegin. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
300 kassin er öruglega sterkari og hefur væntanlega verið í bílnum
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
juddi wrote:300 kassin er öruglega sterkari og hefur væntanlega verið í bílnum
Fyrir mér þá yfirvegur full-time valmöguleikinn það og 242 heldur alveg undir svona léttum bíl. Eins er hægt að setja fasta flangsa og vera laus við driflokur ef framdrifið er ekki soðið og plús það að maður fær stöðurofa í kassann sem segir manni hvar stöngin er. En í þessu tilfelli hefði það ekki gengið með Jeep 242 kassa þar sem drifið er farþegamegin í bílnum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Ein spurning, afhverju ákvaðstu að nota 242 sem milligír fyrir 300 kassann en ekki öfugt?
Fyrir mér var þetta mjög einfalt, plánetugírinn í 242 er nettur og hentar vel sem milligír. Að breyta dana 300 í skriðgír hentar illa því hann er ekki með plánetugír. Auk þess hef ég ekkert við sídrif að gera í þessum bíl.
Afhverju að flækja hlutina ef þú getur haft þá einfalda. :)
kv
Kristján Finnur
Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
np 242 er reyndar snildar kassi búin að vera með svoleiðis kassa í bíl og 2 leitað uppi svoleiðis kassa til að setja í bíl td bílin sem ég er að smíða núna annars er hægt að nota pláhnetu úr 241 í 231 til að styrkja hann
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur