Vatnskassi/AC ?
Posted: 27.feb 2013, 11:09
Þegar maður aftengir AC i bil er nóg að blinda lagnirnar úr vatns kassanum í acið. Hvað með lagnirnar sem fara inn i miðstōðina fyrir acið er nóg að setja tappa i þær slöngur líka. Með fyrirfram þökk KT.