Síða 1 af 1
hraðamælabreytir í gamlan patrol
Posted: 26.feb 2013, 22:19
frá MIJ
var að spá í hvar menn hafa verið að fá hraðamælabreyta í y60 patrol.
Re: hraðamælabreytir í gamlan patrol
Posted: 26.feb 2013, 22:33
frá lecter
ég hef farið með mina bila i Ökumæla upp á höfða ,, þar sem sindri er select mensinstöðin er hinumeigin við vesturlandsveiginn Fjallabilar voru i sama húsi hér áður
Re: hraðamælabreytir í gamlan patrol
Posted: 12.mar 2013, 17:48
frá juddi
Nei það var Fjallasport viðarhöfði 6