Gúmmí brettakantar til reddingar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá haffiamp » 18.feb 2013, 14:48

Hvar get ég fengið svona gúmmí brettakanta borða til þess að redda mér með of breið dekk ?




villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá villi58 » 18.feb 2013, 15:26

Hefurðu talað við þá í Bílasmiðnum eða AT

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá Bóndinn » 18.feb 2013, 15:27

Þetta er til í bílabúð Benna
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá haffiamp » 18.feb 2013, 15:45

skoða þetta takk fyrir


Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá haffiamp » 18.feb 2013, 19:51

bara fyrir forvitna... benni á þetta til í setti sem eru á 23 þús og 30 þús,mismunandi breiðir, dýrir eins og vanalega

bílasmiðurinn er með flotta kanta, 5 cm og eru á 2900 meterinn, hugsa að ég sleppi þá með ca 15 þúsund

þakka hjálpina


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá Big Red » 19.feb 2013, 21:13

eru þetta einu staðirnir? fórum í Bílasmiðinn (ekki séns við förum í okurBenna) enn þar eru bara til 5 cm og það er bara of breitt. Þurfum ekki nema 3 mesta lagi.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá haffiamp » 19.feb 2013, 21:18

já, ég hélt ég þyrfti bara um 2-3 en svo skoðaði ég þetta betur og þá eru 5 bara flott... en sá sem treystir sér getur alveg skorið af þeim... en þá að vísu missa þeir "flottu" brúnina...


Bolti
Innlegg: 31
Skráður: 28.okt 2014, 14:22
Fullt nafn: Axel Már Karlsson

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá Bolti » 09.des 2014, 23:54

Sælir og ég sé að ég er að opna gamlan póst en ég er í svipuðum hugleiðingum.

Þar sem það kostar líklega alltof mikið að láta breikka kanta á verkstæði hef ég verið að íhuga svona gúmmí. Á einhver til myndir af þessu komið á bílinn hjá sér ?

Er þetta sem fæst hjá Bílasmiðnum/Benna eitthvað líkt í útliti og þetta hérna: http://www.lowrangeoffroad.com/flexy-flares-side-mount-rubber-fender-extensions-2-25-wide-and-4-25-wide-by-the-foot.html

Image


Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá haffiamp » 12.des 2014, 21:29

þeir eru öðruvísi hjá bílasmiðnum en þessir á myndinni eru þaðan, mjög fínir kantar og á góðu verði, var um 15 þús kall á allan bílinn, þetta er eina myndin sem ég á af þeim þegar ég setti þá á gamla terranóinn minn
Viðhengi
389179_10200713712758854_930094131_n.jpg
389179_10200713712758854_930094131_n.jpg (74.56 KiB) Viewed 3062 times


bogith
Innlegg: 41
Skráður: 22.mar 2011, 23:21
Fullt nafn: Bogi Theodor Ellertsson

Re: Gúmmí brettakantar til reddingar

Postfrá bogith » 12.des 2014, 23:01



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 38 gestir