olípönnuryð í krúser
Posted: 14.feb 2013, 21:18
olípönnuryð í landcruiser
sælir
ég er með 2002 árgerð af 90 krúser með 3.0 D4D vélinni og það virðist vera sem olípannan sé orðinn rygðuð og byrjuð að leka smávegis olíu, svampurinn sem er þarna á pönnunni er orðinn gegnsósa eins og sést á þessum myndum sem ég tók áðan. (afsaka gæðin á þessum myndum það er frekar erfitt að ná góðu sjónarhorni á þetta liggjandi undir bílnum)
Ég er aðeins búinn að vera pæla í þessu og hvað sé hægt að gera fyrir utan að fara í umboðið og láta þá kaupa inn nýja pönnu(sem er í dýrari kanntinum vægast sagt)
Nokkrar hugmyndir:
Láta sjóða í pönnuna. Mæli þið þá með einhverjum sem getur framkvæmt svoleiðs ef það er hægt yfir höfuð?
Kaupa pönnu af partasölu sem er vonandi óryðguð og heldur olíu :)
Annað mál er síðan framkvæmdin, það virðist nú ekki vera svakalega flókið að losa svona pönnu af vélinni, taka "low engine oil level warning" skynarann af pönnunni og síðan fjarlægja þessa ca. 20 bolta sem halda henni. En er mikið mál að taka pönnuna sjálfa undan? Það virðist vera full þröngt þarna og mikið sem gæti flækst fyrir.
Hvað segi þið meistarar um þetta mál? Öll góð ráð þegin.
sælir
ég er með 2002 árgerð af 90 krúser með 3.0 D4D vélinni og það virðist vera sem olípannan sé orðinn rygðuð og byrjuð að leka smávegis olíu, svampurinn sem er þarna á pönnunni er orðinn gegnsósa eins og sést á þessum myndum sem ég tók áðan. (afsaka gæðin á þessum myndum það er frekar erfitt að ná góðu sjónarhorni á þetta liggjandi undir bílnum)
Ég er aðeins búinn að vera pæla í þessu og hvað sé hægt að gera fyrir utan að fara í umboðið og láta þá kaupa inn nýja pönnu(sem er í dýrari kanntinum vægast sagt)
Nokkrar hugmyndir:
Láta sjóða í pönnuna. Mæli þið þá með einhverjum sem getur framkvæmt svoleiðs ef það er hægt yfir höfuð?
Kaupa pönnu af partasölu sem er vonandi óryðguð og heldur olíu :)
Annað mál er síðan framkvæmdin, það virðist nú ekki vera svakalega flókið að losa svona pönnu af vélinni, taka "low engine oil level warning" skynarann af pönnunni og síðan fjarlægja þessa ca. 20 bolta sem halda henni. En er mikið mál að taka pönnuna sjálfa undan? Það virðist vera full þröngt þarna og mikið sem gæti flækst fyrir.
Hvað segi þið meistarar um þetta mál? Öll góð ráð þegin.