Reynsla af hopa tölvukubbum í Patrol
Posted: 13.feb 2013, 19:37
Ég er með '99 módel af Patrol á 35" með 2.8 lítra vélina og hef verið að pæla í að fá auka tölvukubb í hann.
Mig langar að heyra hver reynsla manna hefur verið af því að setja tölvukubba í pattana sína.
Eruði alltaf með kubbinn tengdan? Hvernig fer þetta með eyðsluna? Hvernig fer þetta með vélina? Breytir þetta torkinu?
Allar reynslusögur eru vel þegnar.
Mig langar að heyra hver reynsla manna hefur verið af því að setja tölvukubba í pattana sína.
Eruði alltaf með kubbinn tengdan? Hvernig fer þetta með eyðsluna? Hvernig fer þetta með vélina? Breytir þetta torkinu?
Allar reynslusögur eru vel þegnar.