Ég er með '99 módel af Patrol á 35" með 2.8 lítra vélina og hef verið að pæla í að fá auka tölvukubb í hann.
Mig langar að heyra hver reynsla manna hefur verið af því að setja tölvukubba í pattana sína.
Eruði alltaf með kubbinn tengdan? Hvernig fer þetta með eyðsluna? Hvernig fer þetta með vélina? Breytir þetta torkinu?
Allar reynslusögur eru vel þegnar.
Reynsla af hopa tölvukubbum í Patrol
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur