Loftpúðar undir kerru, meðmæli?
Posted: 09.feb 2013, 19:26
Sælir drengir,
Er með lokað vélsleðakerru á 35" og fjöðrum og það er yndislegt að draga hana en hún er snögg að setjast á samsláttarpúðan, mér dettur í hug að bæta við loftpúðum bara uppá burðinn að gera, kannski púða með í kringum 500kg burð hvor. er því að velta fyrir mér hvar svoleiðis fást og hvar er ódýrast en samt í góðum gæðum.
kv. Eiður
Er með lokað vélsleðakerru á 35" og fjöðrum og það er yndislegt að draga hana en hún er snögg að setjast á samsláttarpúðan, mér dettur í hug að bæta við loftpúðum bara uppá burðinn að gera, kannski púða með í kringum 500kg burð hvor. er því að velta fyrir mér hvar svoleiðis fást og hvar er ódýrast en samt í góðum gæðum.
kv. Eiður