Síða 1 af 1

Hleðsluljós í dísel Hilux?

Posted: 09.feb 2013, 14:19
frá Hermann
Var að kaupa diesel Hilux með 2.8 Toyota (3L). Hleðsluljósið kom upp í gær og bíllinn hleður ekki. Kápan á svarta vírnum (einn af þremur) frá alternatornum er bráðnuð. Ég prufaði að setja nýjan vír en ekkert breyttist. Einnig er ég búinn að prufa að setja betri jarðtengingu frá geymi á mótor.

Dettur ykkur eitthvað í hug?

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Posted: 09.feb 2013, 15:06
frá sukkaturbo
Sæll gæti verið að altenatorinn sé farinn eða ónýtur spennustillir og svo er öryggi fyrir hleðsluna. Ég er ný búinn að fara í gegnum þennan feril á mínum disel bíl. Lét gera upp altenatorinn og keypti nýjan spennustillir í Áscó á Akureyri. Vinna við altenator var 25.000 og spennustillir um 7000kr. kveðja guðni

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Posted: 09.feb 2013, 16:00
frá jeepson
Er 2.8 rocky í honum eða?

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Posted: 09.feb 2013, 16:04
frá Hermann
neibb þetta er toyota vel

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Posted: 10.feb 2013, 21:48
frá olafur f johannsson
farinn díóðubrú