Síða 1 af 1

Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 08:23
frá MattiH
Sælir.

Þegar ég set inn framdrifið og beygji, þá heyrast ansi háir smellir.
Þetta heyrist bara þegar ég beygji.

Eitthverjar hugmyndir ???

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 09:40
frá Stebbi
Ef þetta kemur bara í beygju þá eru þetta öxulliðirnir.

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 10:46
frá Svenni30
Já klárlega farinn liður

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 11:00
frá aggibeip
Það þarf líklegasat að skipta um donk, spliff og gengjur..

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 11:03
frá MattiH
Já klárlega farinn liður


Ok. Tékka á því .. Takk.

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 11:21
frá HaffiTopp
aggibeip wrote:Það þarf líklegasat að skipta um donk, spliff og gengjur..

Það heitir Spliff, donk og gengja og það er ekkert sjóleiðis í Pajero. Bara glussabrakket sem þarf að stilla reglulega. Svo þarf að smyrja í leguna á pústurörinu allavega einu sinni á ári :þ

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 11:38
frá aggibeip
HaffiTopp wrote:
aggibeip wrote:Það þarf líklegasat að skipta um donk, spliff og gengjur..

Það heitir Spliff, donk og gengja og það er ekkert sjóleiðis í Pajero. Bara glussabrakket sem þarf að stilla reglulega. Svo þarf að smyrja í leguna á pústurörinu allavega einu sinni á ári :þ


Ah ég skil.. Það er sennilega ástæðan fyrir því að ég á toyotu.. :)

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 14:01
frá Stebbi
aggibeip wrote:
HaffiTopp wrote:
aggibeip wrote:Það þarf líklegasat að skipta um donk, spliff og gengjur..

Það heitir Spliff, donk og gengja og það er ekkert sjóleiðis í Pajero. Bara glussabrakket sem þarf að stilla reglulega. Svo þarf að smyrja í leguna á pústurörinu allavega einu sinni á ári :þ


Ah ég skil.. Það er sennilega ástæðan fyrir því að ég á toyotu.. :)


Enda er ekkert klast í Toyotu, þær eru svo illa búnir bílar.

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 14:02
frá Stebbi
MattiH wrote:Sælir.

Þegar ég set inn framdrifið og beygji, þá heyrast ansi háir smellir.
Þetta heyrist bara þegar ég beygji.

Eitthverjar hugmyndir ???


Hvoru megin er þetta, ég gæti átt öxul fyrir þig með liðunum í lagi.

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 16:36
frá StefánDal
Hér er hægt að fá stefnuljósavövka og allskonar sniðugt dót.
http://kalecoauto.com/index.php?main_pa ... ucts_id=22

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 16:55
frá HaffiTopp
HAHAHAHAHAHAHAHA!!!! ég held að ég hafi hlegið af mér rassgatið af lýsingunni af þessum fína stefnuljósavökva sem StefánDal setti hér inn. Matti fyrirgefur okkur aldrei fyrir að stela af sér þræðinum :D

Re: Smellir í framdrifi.

Posted: 06.feb 2013, 18:23
frá MattiH
Hér er hægt að fá stefnuljósavövka og allskonar sniðugt dót.
http://kalecoauto.com/index.php?main_pa ... ucts_id=22


Verð að fá mér svona.. ;)

Hvoru megin er þetta, ég gæti átt öxul fyrir þig með liðunum í lagi.


Finnst þetta vera vinstra megin (bílstjóramegin)