Síða 1 af 1

Sjóða í grind á Pajero

Posted: 28.jan 2013, 19:33
frá Egillgu
Sælt veri fólkið

Ég er nýr hér á spjallinu. Langar að athuga hvort hér sé einhver sem annaðhvort gæti tekið að sér að sjóða í grind á pajero eða mælt með einhverjum sanngjörnum?

kv.

Re: Sjóða í grind á Pajero

Posted: 28.jan 2013, 20:08
frá gislisveri
Sæll Egill og velkominn á Jeppaspjallið.

Vinsamlegast settu inn fullt nafn hið snarasta, það er gert hérna.

Bestu kveðjur,
Gísli.

Re: Sjóða í grind á Pajero

Posted: 28.jan 2013, 20:10
frá Egillgu
Þakkir. Ég uppfærði prófílinn :-)

Re: Sjóða í grind á Pajero

Posted: 28.jan 2013, 20:30
frá gislisveri
Egillgu wrote:Þakkir. Ég uppfærði prófílinn :-)


Þakka þér.

Re: Sjóða í grind á Pajero

Posted: 28.jan 2013, 20:59
frá arnargunn
Sæll, ég veit um einn helvíti flinkann ! hafðu samband í einkaskilaboðum ;)

Re: Sjóða í grind á Pajero

Posted: 28.jan 2013, 21:20
frá brinks
viewtopic.php?f=51&t=15579
Getur prófað að heyra í honum Ívari.
Hann er flinkur í að laga svona

Re: Sjóða í grind á Pajero

Posted: 28.jan 2013, 21:38
frá juddi
Tók einn svona í sumar getur haft samband ef þú vilt skoða þetta nánar