Sæl öll
Er að fara að setja '94 80 cruiser á 38" og mun færa afturhásinguna um 12-13 cm (man ekki alveg töluna, bara þessi týpíska færsla sem passar með formverks köntunum), það myndi hjálpa mér mikið að horfa undir svona bíl með hásingafærslu. Ef þú átt slíkan bíl, eða veist hvar svoleiðis stendur að staðaldri, þætti mér vænt um að fá að vita það.
Kveðja, Freyr
LC 80 með hásingafærslu, þyrfti að skoða undir svoleiðis.
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 10.jan 2012, 22:57
- Fullt nafn: Kristinn Sigurþórsson
- Bíltegund: Lc 80
- Staðsetning: Reykjavík
Re: LC 80 með hásingafærslu, þyrfti að skoða undir svoleiðis.
Þú ættir að pósta þessu inná lc 80 iceland síðunni á facebook
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: LC 80 með hásingafærslu, þyrfti að skoða undir svoleiðis.
Geri ráð fyrir að það hafi verið þú sem kíktir undir minn upp í AT hehe :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 41
- Skráður: 17.nóv 2011, 16:07
- Fullt nafn: Gylfi Þór Rögnvaldsson
Re: LC 80 með hásingafærslu, þyrfti að skoða undir svoleiðis.
freyr er með einn þannig inn í skúr
Re: LC 80 með hásingafærslu, þyrfti að skoða undir svoleiðis.
Sælir.
Ég breitti svona bíl 2003 með hásingafærslu 15 sentimetra. Notaði formverk kanntana sem voru fyrir 12 cm færslu og kom þetta mj0g vel út. Á þessum link má sjá flestallt sem viðkom þessari færslu.
sjá: http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... emId=19574
Kv oö hús
Ég breitti svona bíl 2003 með hásingafærslu 15 sentimetra. Notaði formverk kanntana sem voru fyrir 12 cm færslu og kom þetta mj0g vel út. Á þessum link má sjá flestallt sem viðkom þessari færslu.
sjá: http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... emId=19574
Kv oö hús
Re: LC 80 með hásingafærslu, þyrfti að skoða undir svoleiðis.
GylfiRunner wrote:freyr er með einn þannig inn í skúr
Sami Freyrinn og er að spurjast fyrir um hásingafærslu í þessum þræði?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur