Cherokee 98" vesen með rafmagn í bílstjórahurð

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Cherokee 98" vesen með rafmagn í bílstjórahurð

Postfrá Árni Braga » 19.jan 2013, 10:44

Sælir spjallarar ..
Það er smá vandamál hjá okkur með Cherokee árgerð 98 það
Þannig að rafmagnið í bílstjóra hurðina er að kom og fara þannig að
Ég get ekki opnað gluggan ( nema stundum) ef ég læsi með fjarst
Þá læsast allar hurðir nema bílstjórahurð þetta er frekar pirrandi
Er ekki einhver hér sem kannast við þetta vandamál.
erum búnir að skoða alla helvít.. víra og það er ekkert að sjá
hver er bestur í þessu
Síðast breytt af Árni Braga þann 03.feb 2013, 08:52, breytt 1 sinni samtals.


Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Cherokee 98"

Postfrá ivar » 19.jan 2013, 11:40

Get ekki sagt að ég kannist við þetta vandamál en ertu búinn að skoða víranna inní og kringum pulsuna sem er "í löminni" eða á samskeitum?

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Cherokee 98"

Postfrá Freyr » 19.jan 2013, 11:59

x2 á það sem ívar sagði, ef rafmagnsvandamál í hurð kemur og fer er mjög sennilegt að vandinn liggi í vírunum sem liggja frá hurð yfir í dyrastaf því þar er alltaf hreifing á þeim.


Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Cherokee 98"

Postfrá Árni Braga » 19.jan 2013, 12:04

Búin að skoða það og það lítur allt vel út eins og nýtt.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Cherokee 98"

Postfrá AgnarBen » 19.jan 2013, 16:28

Ég hef aðeins verið kljást við smá bögga í samlæsingum hjá mér og í tengslum við rafmagnsrúðurnar en það lýsir sér svo að þegar ég smelli takkanum á sem ´Unlock-ar´ rafmagnsrúðunum að þá springur alltaf öryggið fyrir rafmagnsrúðurnar. Ég er farinn að gruna tengikubbinn fyrir aftan rofaborðið á bílstjórahurðinni en hann er búinn til úr einhverju gúmmíkenndu efni (eins og hart gel) en í hann tengjast allir vírarnir frá hinum hurðunum. Þessum kubbi er síðan smellt á pinnana sem koma úr rofaborðinu að aftanverðu. Ég held að þessi kubbur sé farinn að leiða á milli tenginga og kannski er einhver tengingin biluð hjá þér í honum.

Grandinn er með að ég held öðurvísi rofaborð en er ekki séns að það sé bara sambandsleysi í rofaborðinu. Hefurðu prófað að rífa takkaborðið í spað og spreyja með contact spray ?
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Cherokee 98"

Postfrá AgnarBen » 19.jan 2013, 16:37

Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Cherokee 98"

Postfrá íbbi » 22.jan 2013, 17:06

getur líka stundum virkað að kíkja á tengin sjálf á lúminu í hurðina, þar sem það stingst í samband
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Cherokee 98" vesen með rafmagn í bílstjórahurð

Postfrá Árni Braga » 03.feb 2013, 08:54

það er búið að klóra sér mikið yfir þessu en ekki komið í lag
komið með hugmyndir.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Cherokee 98" vesen með rafmagn í bílstjórahurð

Postfrá Árni Braga » 03.feb 2013, 14:13

upp með þetta.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Cherokee 98" vesen með rafmagn í bílstjórahurð

Postfrá Árni Braga » 03.feb 2013, 18:14

er þetta einsdæmi hér á klakanum eða
þora menn ekki að tjá sig með þetta ha ha ha ,
öll ráð óskast.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


mindelo
Innlegg: 28
Skráður: 18.sep 2011, 12:16
Fullt nafn: Bergsveinn Hallgrímsson

Re: Cherokee 98" vesen með rafmagn í bílstjórahurð

Postfrá mindelo » 03.feb 2013, 18:33

sæll vertu árni ég þekki bara einn árna braga og hann er ú grundaf og vorum við skólab ert það þú ?

en aðalrafmafsvírin sem geingur úr örigisbretinu inní hurðina fer sá ví fyrst í samlæsinguna svo dreifist þaðan yfir í rafmótorinn fyrir rúðuna ?
ef svo gæti verið að samlæsingin sé byrjuð að svílja hef lent í svipuðu á bíl sem ég var að laga og endaði með að ég þurfti að ríva samlæsingun í sundur og laga hana þá svín virkaði allt ,svo ef vírin fer fyrst í mótorin svo í samlæsinguna þá gæti verið einkvert sambandsleisi þar á milli en veðja á samlæsinguna

kkv
beggi


Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Cherokee 98" vesen með rafmagn í bílstjórahurð

Postfrá Árni Braga » 03.feb 2013, 20:07

Takk fyrir það Beggi minn ég er þessi Árni Braga sem þú þekkir .
ætla að skoða þetta .
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir