Síða 1 af 1

Hvar lætur maður skera spegla?

Posted: 18.jan 2013, 08:35
frá Refur
Mig vantar að láta skera spegil í hliðarspegil hjá mér, hvert er best að snúa sér?

Kv. Villi

Re: Hvar lætur maður skera spegla?

Posted: 18.jan 2013, 09:04
frá gislisveri
Glerslípun og speglagerð í Vatnagörðum til dæmis.
Kv.
Gísli.

Re: Hvar lætur maður skera spegla?

Posted: 18.jan 2013, 10:25
frá jeepcj7
Bílaglerið á Bíldshöfða 16 minnir mig mjög liprir við að eiga.

Re: Hvar lætur maður skera spegla?

Posted: 18.jan 2013, 12:09
frá Refur
Ég ætla að tjekka á þeim, var svo bjartsýnn að það væri bara hægt að redda svona löguðu á smástund ef það væri ekki vitlaust að gera...