Síða 1 af 1
Snorkel/loftsía
Posted: 23.júl 2010, 17:36
frá juddi
Var að velta fyrir mér utan á liggjandi loftsíu svipað og á vinnuvélum á Econoline var að setja trurbo og intercooler og plássið í húddinu búið svo það er spurning hvar maður fær eithvað svona system
Re: Snorkel/loftsía
Posted: 23.júl 2010, 17:55
frá hobo
Líklegast í dráttarvéla umboðum. Vélfang, Þór, Vélar og Þjónusta t.d.
Re: Snorkel/loftsía
Posted: 23.júl 2010, 20:03
frá Jens Líndal
Þú getur örugglega fengið fínt svona stykki úr traktor sem hætt er að nota, og svo man ég að BSA í kóp var með svona uppá hillu hjá sér en ég veit ekkert hver verðmiðinn er.
Re: Snorkel/loftsía
Posted: 25.júl 2010, 11:09
frá juddi
Sá einmitt eithvað í þessa áttina á einum 6 hjóla Ram en myndin sem ég sá var svo lítil að ég áttaði mig ekki á því hvernig þetta var útbúið