Síða 1 af 1

Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Posted: 15.jan 2013, 20:58
frá haffiamp
jæja, er að pæla með stýrismaskínu í terrano 98 dísel... það er smá slag í maskínunni og velti ég því fyrir mér hvort hún séi stillanleg? ég gat t.d losað dautt slag úr gallopernum mínum með skrúfu á maskínunni.... er eitthvað svipað í terrano ?

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Posted: 15.jan 2013, 21:58
frá Rúnarinn
já það er skrúfa ofan á stýrsvélinni sem hægt er að stilla.

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Posted: 17.jan 2013, 19:42
frá haffiamp
takk fyrir það

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Posted: 17.jan 2013, 19:44
frá Hfsd037
Eitthverstaðar las ég að það mætti samt ekki herða þessa skrúfu of mikið

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Posted: 17.jan 2013, 19:51
frá Stebbi
Hfsd037 wrote:Eitthverstaðar las ég að það mætti samt ekki herða þessa skrúfu of mikið


Það má örugglega ekki stilla hana nema með stýrismaskínuna í miðjuni, semsagt jafnlangt borð í borð á maskínuni.

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Posted: 22.jan 2013, 17:09
frá íbbi
já það má alls ekki ofherða hana, losar ytri partinn og snýrð hinum með skrúfujárni og leið og hún byrjar að taka eitthvað þá herða ytripartinn og prufa, í óbreyttum fór allt slag úr stýrinu hjá mér