Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Postfrá haffiamp » 15.jan 2013, 20:58

jæja, er að pæla með stýrismaskínu í terrano 98 dísel... það er smá slag í maskínunni og velti ég því fyrir mér hvort hún séi stillanleg? ég gat t.d losað dautt slag úr gallopernum mínum með skrúfu á maskínunni.... er eitthvað svipað í terrano ?




Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Postfrá Rúnarinn » 15.jan 2013, 21:58

já það er skrúfa ofan á stýrsvélinni sem hægt er að stilla.


Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Postfrá haffiamp » 17.jan 2013, 19:42

takk fyrir það

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Postfrá Hfsd037 » 17.jan 2013, 19:44

Eitthverstaðar las ég að það mætti samt ekki herða þessa skrúfu of mikið
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Postfrá Stebbi » 17.jan 2013, 19:51

Hfsd037 wrote:Eitthverstaðar las ég að það mætti samt ekki herða þessa skrúfu of mikið


Það má örugglega ekki stilla hana nema með stýrismaskínuna í miðjuni, semsagt jafnlangt borð í borð á maskínuni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?

Postfrá íbbi » 22.jan 2013, 17:09

já það má alls ekki ofherða hana, losar ytri partinn og snýrð hinum með skrúfujárni og leið og hún byrjar að taka eitthvað þá herða ytripartinn og prufa, í óbreyttum fór allt slag úr stýrinu hjá mér
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir