Síða 1 af 1

fjólubláu at gormarnir

Posted: 14.jan 2013, 22:58
frá Gardstadir
Þessir fjólubláu gormar sem seldir eru í at er einhvað í vit í þessu?

Er að spá í lengri týpunni af framgormum undir l.c 90 og ætlaði mér að nota þá undir hilux.
Hvaða dempara hafa menn verið að nota með þeim (eða undir hilux)?

kv Brynjar

Re: fjólubláu at gormarnir

Posted: 15.jan 2013, 18:29
frá Gardstadir
enginn notast við svona gorma undir l.c 90 bifreið

Re: fjólubláu at gormarnir

Posted: 15.jan 2013, 18:42
frá Eiður
þeir eru mjúkir undir patrol en með mikinn burð gætu verið bara góðir undir 90 bíl

Re: fjólubláu at gormarnir

Posted: 15.jan 2013, 18:45
frá Cruser
Ég var með svona undir 90 cruser hjá mér og virkaði fínt, var með stífa Koni dempara með. Er núna með 120 bíl og ætla að fara OME leiðina.
Kv Bjarki

Re: fjólubláu at gormarnir

Posted: 15.jan 2013, 19:21
frá Magni
Eru þeir ekki progressive?