Re: Antenna shorted to ground?
Posted: 14.jan 2013, 19:49
frá Hr.Cummins
væntanlega, það eru allavega skilaboðin :)
Re: Antenna shorted to ground?
Posted: 14.jan 2013, 21:53
frá ellisnorra
Gæti verið að kapallinn sé klemmdur, þó þú sjáir lítið á snúrinni gæti verið innri leiðni í honum, semsé frá kjarna og út í skermingu.
Ef þú getur tekið snúruna úr sambandi við loftnetið sjálft og síðan líka aftan úr gps tækinu og mælt svo með ohm mæli milli kjarna og skermingar til að tékka á kaplinum.