Vatnskassaviðgerðir
Posted: 19.júl 2010, 16:30
Hvert á maður að leita til að láta athuga vatnskassann? Ég ætla að láta þrýstiprufa hann og yfirfara kerfið. Mér finnst eins og vatnskassinn og kúturinn séu ekki að tala saman. Er með Pajero 2,8 ´98. Þakkir.