Fyrirmynda frágangur inní hjólaskálum

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Fyrirmynda frágangur inní hjólaskálum

Postfrá Arsaell » 07.jan 2013, 16:25

Sælir,
Núna er ég að spá í það að fara að sníða ný plöst inní hjólaskáarnar hjá mér þar sem plöstin sem eru þar fyrir eru nokkuð lúin og til að reyna að nýta betur það pláss sem er þar til staðar.

Luma menn á einhverjum fróðleik um það hvernig best er svo að ganga frá þessu, eru menn að kítta þetta svo fast til að loka þessu og þetta sé alveg þétt? eða láta menn sér nægja að skrúfa þetta bara svo það sé einfalt að rífa þetta úr ef maður þarf eitthvað að athafna sig þarna.

Væri ekki verra ef menn lumuðu á einhverjum myndum sem að þeir teldu vera fyrirmyndar frágang á svona.



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir