Síða 1 af 1

Efni í Hvalbak.(Firewall)

Posted: 07.jan 2013, 13:43
frá heidmar
sælir nú er ég að velta fyrir mér hvort að það séu einhverjar reglur um það hvaða efni má vera í hvalbak á bílum.
þarf það að vera járn eða má smíða það úr trefjaplasti t.d.

Re: Efni í Hvalbak.(Firewall)

Posted: 07.jan 2013, 18:22
frá jeepcj7
Trefjaplast er alveg löglegt virðist vera allavega er fullt af td.Broncoum og Willys jeppum úr plasti á götunni.

Re: Efni í Hvalbak.(Firewall)

Posted: 08.jan 2013, 17:17
frá jongud
jeepcj7 wrote:Trefjaplast er alveg löglegt virðist vera allavega er fullt af td.Broncoum og Willys jeppum úr plasti á götunni.


Ef ég man rétt þá er sjaldan trefjaplast í hvalbaknum á skúffum heldur ál. Allavega hjá Shell Valley og fleiri sem smíða willys skúffur

Re: Efni í Hvalbak.(Firewall)

Posted: 08.jan 2013, 18:01
frá jeepcj7
Allar íslensku skúffurnar sem ég hef séð eru trebbi all the way