cherokee breytingar
Posted: 03.jan 2013, 15:24
Sælir spjallverjar,
ég er með einn cherokee 92 , er er að huga bara að lítilli breytingu s.s 35" getiði sagt mér kosti og galla sem ég ætti að hugsa um , þarf ég að breyta mikið fyrir 35" ? með hverju mæliði með ?
kv.
ég er með einn cherokee 92 , er er að huga bara að lítilli breytingu s.s 35" getiði sagt mér kosti og galla sem ég ætti að hugsa um , þarf ég að breyta mikið fyrir 35" ? með hverju mæliði með ?
kv.