Fjöðrun
Posted: 02.jan 2013, 22:01
Sælir félagar, langar aðeins að forvitnast og jafnframt að fá álit. Þannig er að ég er með Lc 120 á 38" skemmtilegur bíll, en finnst fjöðrunin of mjúk, búinn að kaupa smá dót í hann að aftan.
Koni dempari stillanlegur stífast bara í sundurslagi, hefði viljað fá hann stífari líka saman? Þegar bíllinn stendur í hjólin úti á plani eru 10cm í enda samslátt, hvað finnst ykkur um það? Ætlaði alfarið í OME en það var ekki til réttu dempararnir svo ég keypti millistífa gorma og set svo Koni með því.
Á svo eftir að ákveða hvað ég geri að framan.
Kv Bjarki
Koni dempari stillanlegur stífast bara í sundurslagi, hefði viljað fá hann stífari líka saman? Þegar bíllinn stendur í hjólin úti á plani eru 10cm í enda samslátt, hvað finnst ykkur um það? Ætlaði alfarið í OME en það var ekki til réttu dempararnir svo ég keypti millistífa gorma og set svo Koni með því.
Á svo eftir að ákveða hvað ég geri að framan.
Kv Bjarki