Ábyrgð verkstæða
Posted: 02.jan 2013, 11:07
Sælir félagar.
ég fór með frúarbílinn á smurverkstæði í desember, til að smyrja hann, allt gott og blessað með það svosem,
svo c.a. 10-12 dögum síðar, hringir frúinn í mig og segir að miðstöðin hitini ekki, og í ljós kemur að hann er að hita sig (nánast kominn í rautt). í ljós kemur að það er enginn tappi á vatnskassanum :(
hún stoppar strax og við látum hann kólna, fer svo á verkstæðið aftur og þeir setja nýjann tappa og bæta á hann kælivatni auk frostlaugs.
Svo kemur í ljós að hann er enn að hita sig, miðstöð vikar ekki, og mér fróðari menn segja að heddpakninginn sé farinn.
mín spurning er sú, hver ber ábyrgð? sit ég í súpunni með þetta eða er þetta verkstæðið?
mbk
Dabbi
ég fór með frúarbílinn á smurverkstæði í desember, til að smyrja hann, allt gott og blessað með það svosem,
svo c.a. 10-12 dögum síðar, hringir frúinn í mig og segir að miðstöðin hitini ekki, og í ljós kemur að hann er að hita sig (nánast kominn í rautt). í ljós kemur að það er enginn tappi á vatnskassanum :(
hún stoppar strax og við látum hann kólna, fer svo á verkstæðið aftur og þeir setja nýjann tappa og bæta á hann kælivatni auk frostlaugs.
Svo kemur í ljós að hann er enn að hita sig, miðstöð vikar ekki, og mér fróðari menn segja að heddpakninginn sé farinn.
mín spurning er sú, hver ber ábyrgð? sit ég í súpunni með þetta eða er þetta verkstæðið?
mbk
Dabbi