Síða 1 af 1

lægri hlutföll

Posted: 21.des 2012, 16:31
frá elfar94
ladan mín er á 33" dekkjum með 1:3.9 hlutföll,og hraðamælirin sýnir 60 þegar ég er á 80, eldri lödur eru með 1:4.1 og 1:4.3
ætli hlutföll úr eldri bíl myndu duga eða þarf ég enn lægra?

Re: lægri hlutföll

Posted: 21.des 2012, 16:42
frá Tómas Þröstur
Það besta sem hægt er að gera jeppa er lág hlutföll - og kannski það versta líka. Það eru reiknivélar í þessari biblíu

http://www.therangerstation.com/tech_library/index.php

http://www.therangerstation.com/tech_li ... chart.html