Síða 1 af 1
2,5l Toyota diesel vélar Hilux/ Hiace ?
Posted: 17.des 2012, 16:47
frá Óttin
Veit einhver hérna hvort að 2.5 common rail vél úr hiace 2004 passi ekki beint ofaní Hilux 2002 sem er líka með 2,5 orginal. eða hvort það er eitthvað breytilegt í þessum bílum sem gæti orðið til að flækja málið eitthvað?
Hiaceinn var að vísu sjálfskiftur enn ætlaði mér að nota gamla hilux gírkassan og hvort það gengur ekki líka alveg upp ?
Re: 2,5l Toyota diesel vélar Hilux/ Hiace ?
Posted: 17.des 2012, 21:49
frá Stebbi
Þetta æti allt að passa enda sama vél, ef þú átt vélina úr hiluxinum ætti þetta að vera frekar auðvelt.
Re: 2,5l Toyota diesel vélar Hilux/ Hiace ?
Posted: 17.des 2012, 23:14
frá StefánDal
Mér dettur helst í hug að olíupannan sé eitthvað frábrugðin. En það er bara gisk.
Re: 2,5l Toyota diesel vélar Hilux/ Hiace ?
Posted: 18.des 2012, 18:17
frá Óttin
ja okok bjóst nú svo sem líka við að væri allt eins enn samt aldrei að vita hvað þeim hjá toyota dytti í hug að hafa öðruvísi og hafði þá helst áhyggjur af einhverju rafmagni. enn já á gömlu vélina og þar af leiðandi pönnuna af henni svo lítið mál að víxla þeim ef yrði eitthvað vandmál sem er samt líka ólíklegt þar sem bílinn er kominn á hásingu og mikið hækkaður. :-)
Re: 2,5l Toyota diesel vélar Hilux/ Hiace ?
Posted: 18.des 2012, 19:28
frá steinarxe
Gamli hiacinn var allaveganna med odruvisi alternator heldur en hilux med 2,4 tannig eg myndi ekki utiloka ad tad geti verid einhverjir breytileikar i rafmagni en an efa bara einhverjar plug,n,play breytingar.