Síða 1 af 1

Dekkjastærðir undir LC 90?

Posted: 13.des 2012, 22:35
frá Allih89
komast 33" dekk undir LC 90 án nokkura breytinga?

Re: Dekkjastærðir undir LC 90?

Posted: 13.des 2012, 23:02
frá olafur f johannsson
Allih89 wrote:komast 33" dekk undir LC 90 án nokkura breytinga?

nei

Re: Dekkjastærðir undir LC 90?

Posted: 13.des 2012, 23:13
frá Allih89
veistu hvaða lágmarks breytingar hægt er að sleppa með til að koma 33" undir?

Re: Dekkjastærðir undir LC 90?

Posted: 14.des 2012, 10:38
frá olafur f johannsson
Allih89 wrote:veistu hvaða lágmarks breytingar hægt er að sleppa með til að koma 33" undir?

ef þú ferð í 16" breyttingu þá þarf að breytta aurhlíf að framan og setja smá hækkun undir gorma framan og aftan þá kemurðu 285/70x16 á 8" breiðum felgum undir sem er 33" en ef þú ættlar í 15" þá er þarf að gera mikið meira þða þarf að breytta bremsum og skera úr og aðra kanta

Re: Dekkjastærðir undir LC 90?

Posted: 14.des 2012, 12:27
frá Allih89
ok þakka þér.