Davis Scatbak

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Davis Scatbak

Postfrá ellisnorra » 11.des 2012, 23:47

EDIT: Upprunalega var þessi þráður auglýsing sem hét "Óska eftir lítilli díselvél"

Mig vantar litla díselvél, frá ca 30-60 hestöfl með eða án túrbínu og einföldu rafkerfi. Allt skoðað, jafnvel minni eða stærri vélar.
Þetta á að fara í semi litla liðstýrða vinnuvél. Núverandi vél er 4cyl bens vél sem ég veit ekki mikið meira um að svo komnu máli. Afturendi á mótor skiptir ekki öllu máli, væntanlega þarf að smíða þetta saman hvort sem er.
Venjuleg bílvél svosem 2lt eða slíkt er of plássfrek, svo menn fái samhengið.


Allt skoðað

Upplýsingar óskast í PM eða email elliofur@vesturland.is eða símaspjall 8666443


http://www.jeppafelgur.is/


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá S.G.Sveinsson » 12.des 2012, 00:13

Þú ert væntalega að lita að eithveju í Avant ,sheferflokinum. Þær vélar sem ég veit að hafa verið í svona smávélum eru Lister, Perkings, Kubota, Landini, og Dauts(margar hverjar loftkældar) Ég verð nú að segja að ég tel ekki líklegt að þetta ligi í hrönum en það ætti ekki að vera ámögulegt að finna svona svo eru að sjálfsögðu fyrirtæki sem flitja inn svona vélar td held ég að VB Landbúnaður eða VB Vörumeðhöndlun séu færir um að skafa svona mótor. En ef þú segir okkur hvaða smálvél þú ert með í höndonum þá gerir það auðveldara að hjálpa þér.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 12.des 2012, 00:33

Ég geri mér grein fyrir því að ekki er neitt svakalegt úrval af vélum sem eru fyrir mönnum í skúrnum. Tækið sem um ræðir er eldgamalt eða í kringum 70 árgerð af davis scartback, og möguleiki er á að seinna nafnið sé ekki rétt skrifað :)
Þetta er tæki sem pabbi er búinn að eiga í uþb 20 ár og maður hefur aldrei spáð í innihaldinu á þessu dóti umfram viðhald en helling hefur maður notað þessa græju. Þetta er stórvaxin fjósvél til að setja hlutina í samhengi, liðstýrður væntanlega um 2 tonn að þyngd með tvívirk ámoksturstæki, gaffla og skóflu. Gífurlega góð vél sem lyftir milli 700 og 800kg.
Ég sendi póst áðan á bílaverkstæðið holt á vegamótum (holt1.is) og spurði um bátavélar.
Þetta má auðvitað ekki kosta mikið :)
http://www.jeppafelgur.is/


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá Karvel » 12.des 2012, 01:44

Spurning hvort að Bjössi Skrúfa eigi eitthvað handa þér :smnr 899 4201
Isuzu


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá lecter » 12.des 2012, 03:58

þu skalt ekki ath med bata vel marin kostar alltaf meira og eru med sjo kælt pust oftast ,,, þu þarft litla land vel

ur kæli gam annari sma vel liklegt er ad þetta se litil perkings se þetta 1970arg taktu mynd af velinni þa sjaum vid strax hvad þetta er veistu landid sem þetta er fra ef þu finnur ekkert a velinni

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 12.des 2012, 16:32

Vinnuvélin sjálf er made in usa en mótorinn er mixaður í er bens segir pabbi. Þetta er sami mótor og vinsælt var að setja í rússana hérna áður fyrr.
En mótorinn sem er í núna skiptir ekki máli. Við viljum nýrri mótor sem er ekki eins þreyttur. Þessi sem er í núna fer ekki í gang ef það er eitthvað frost að ráði og startarinn er orðinn mjög lélegur og fleira. Hráolíudælan nánast óvirk, það hefur soðið oft á honum, hann er kraftlaus og þar fram eftir götunum.
http://www.jeppafelgur.is/


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá Grímur Gísla » 12.des 2012, 18:11

Þú ættir að geta notað 2,3 disel mússó vél, tonit var að auglýsa til sölu um daginn á 50 þúsund 2,3 túrbínulausa 70 hö.
Vélin sem er í tækinu er annaðhvort 1,7 d eða 1,9 d Benz trúlega 40 til 55 hö.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 12.des 2012, 18:57

Grímur Gísla wrote:Þú ættir að geta notað 2,3 disel mússó vél, tonit var að auglýsa til sölu um daginn á 50 þúsund 2,3 túrbínulausa 70 hö.
Vélin sem er í tækinu er annaðhvort 1,7 d eða 1,9 d Benz trúlega 40 til 55 hö.


Eru kannski líkur á að rassarnir séu eins? :)
http://www.jeppafelgur.is/


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá Grímur Gísla » 12.des 2012, 20:09

Ég þori ekki að hengja mig upp á það, en þykir það samt líklegt. Svo eru þessar vélar í Benz kálfunum 207 2,3 d.
svo var verið að auglýsa ízusu diesel á 25 þúsund. hérna á vefnum.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 12.des 2012, 20:46

Ég er að forvitnast um þessa mótora sem eru auglýstir hér á spjallinu. Ég skal smella myndum af þessari svaka flottu vinnuvél á morgun :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá LFS » 12.des 2012, 21:34

sælir eg á til handa þer 4cyl isuzu motor úr lyftara skit einfalt rafkerfi motor sem rýkur i gang með 0llu utaná er reyndar á norðulandinu en þu veist þá af mer !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 12.des 2012, 22:23

LFS wrote:sælir eg á til handa þer 4cyl isuzu motor úr lyftara skit einfalt rafkerfi motor sem rýkur i gang með 0llu utaná er reyndar á norðulandinu en þu veist þá af mer !



Nú erum við að tala saman.
Sendu mér allar upllýsingar og myndir í elliofur@vesturland.is
http://www.jeppafelgur.is/


haflidason
Innlegg: 133
Skráður: 10.apr 2012, 11:08
Fullt nafn: ólafur hafliðason
Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá haflidason » 13.des 2012, 00:16

ég gæti hugsanlega vitað um 1700nissan vél úr svona nissan sunny sendibíl. viltu að ég kanni það nánar?


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá Svenni Devil Racing » 13.des 2012, 01:05

á til mótor úr gömlum willys korando , held alveg örruglega að það sé izusu , 2 l eða 2,5 mann það ekki , en er rosalega einföld

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá StefánDal » 13.des 2012, 01:14

Svenni Devil Racing wrote:á til mótor úr gömlum willys korando , held alveg örruglega að það sé izusu , 2 l eða 2,5 mann það ekki , en er rosalega einföld


Hún er 2.2l

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 13.des 2012, 07:39

Allar upplýsingar um litlar vélar vel þegnar, sérstaklega sentimetramál á blokk til að maður geti mælt nokkurn vegin hvað passi.

Ef einhver veit um einhvern 3cyl mótor, td kubota eða slikt þá væri það örugglega vænlegasti kosturinn, nýmóðins 3 cyl vél með einföldu olíuverki.
http://www.jeppafelgur.is/


haflidason
Innlegg: 133
Skráður: 10.apr 2012, 11:08
Fullt nafn: ólafur hafliðason
Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá haflidason » 13.des 2012, 08:16

er ekki kominn tími á að fá mynd af græjunni og jafnvel úr hesthúsinu á henni til að menn geti séð "plássleysið" sem þar er? skal athuga með þessa nissan vél, minnir að hún sé voða nett.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 13.des 2012, 08:22

Júbb mynd kemur í dag.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 13.des 2012, 17:13

Núna er ýmislegt komið í ljós.

Mótorinn í gripnum er af bens gerð og heitir OM636. Þeir voru framleiddir milli 1949 og 1961 og voru ýmist 1697cc og þá 38 hestöfl eða 1767cc og þá 40 eða 43 hestöfl.

Aðrar upplýsingar um þennan grip er að hann er glussadrifinn með dana 60 hásingar (extra mjóar) með drifskafti á milli og keðju þar yfir á glussagírinn. Liðstýrður og fjandi góður :)
Er af gerðinni Davis scatbak.
Og lítur svona út

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af ellisnorra þann 13.des 2012, 18:47, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 13.des 2012, 17:15

Gaman væri að sjá og finna töflu með rassasamanburði á svona mótor, svo maður þurfi ekki að endursmíða allt aftaná mótorinn, það myndi veeeeeeerulega minnka vinnuna við að skipta um mótor.
Allt glussakerfi í honum er í mjög góðu standi.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 13.des 2012, 19:09

Original var hatz mótor í honum, mjög líklega heitir hann Z790, loftkældur 2cyl og er 30hestöfl á 3000rpm.
Image

Þessir mótorar sem bæði voru í og eru í skipta svosem engu máli. Alveg er hægt að smíða aftan á hann ef maður fær góðan nýmóðins mótor.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá jeepcj7 » 13.des 2012, 19:16

Er þetta ekki það sem var kallað universal kúplingshús og var td. í scout sem kom með nissan 3.3 ofl. var og líklega er mjög algengt í vinnutækjum.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 13.des 2012, 19:36

jeepcj7 wrote:Er þetta ekki það sem var kallað universal kúplingshús og var td. í scout sem kom með nissan 3.3 ofl. var og líklega er mjög algengt í vinnutækjum.


Þú segir nokkuð. Góður punktur till að skoða betur.
http://www.jeppafelgur.is/


bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá bragig » 14.des 2012, 20:44

Það er ekki nema von að vélin sé erfið í gang. Glóðarkertin eru aftengd á þessari mynd.

Image

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 14.des 2012, 21:05

bragig wrote:Það er ekki nema von að vélin sé erfið í gang. Glóðarkertin eru aftengd á þessari mynd.


Já það hlaut að vera eitthvað!

:)

Nei þau voru aftengd, rifin úr og ástandsskoðuð og þau eru ónýt.
Það er margt annað sem er bæði slappt og hálfónýtt í þessum mótor. Hann er bara alveg búinn.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá Hfsd037 » 14.des 2012, 21:35

Eru ekki einhverjir bændur hættir að nota Deutz traktorana sína

Image

Svo veit ég hugsanlega um gamlan USA skotbómulyftara, en ég veit ekki með ástandið á vélinni

Image
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 14.des 2012, 22:00

Við erum komnir með einn isuzu c240 í siktið. Hann er nettur um sig og gæti sómað sér vel í vélarsalnum á scatbaknum :)
Kem með nánari fréttir síðar þegar hlutirnir komast á hreint.
http://www.jeppafelgur.is/


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá Grímur Gísla » 07.mar 2013, 21:20

Elli,

er eitthvað að frétta af þessu verkefni

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 07.mar 2013, 21:25

Já ég er bara að bíða eftir að pabbi taki upp lyklana af krúsernum og bruni norður á ólafsfjörð og nái í isuzu c240 :)
http://www.jeppafelgur.is/


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá kolatogari » 07.mar 2013, 21:33

Grímur Gísla wrote:Elli,

er eitthvað að frétta af þessu verkefni



Já hvernig er það? einhvað að gerast? með áhugaverðari verkefnum hérna.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 15.mar 2013, 23:46

Sússi kominn inn á gólf. Ekki er komin dagsetning á hvenær OM636 kveður hesthúsið en ég uppfæri þetta þegar eitthvað fer að gerast :)

Image
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá jongud » 16.mar 2013, 10:05

jeepcj7 wrote:Er þetta ekki það sem var kallað universal kúplingshús og var td. í scout sem kom með nissan 3.3 ofl. var og líklega er mjög algengt í vinnutækjum.


Þetta er örugglega svokallað SAE kúplingshús, þau eru til í nokkrum stærðum og fást m.a. á Cummins vélarnar og framan á Allison skiptingar.
Image

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 16.mar 2013, 10:47

Þakka þér fyrir þessa töflu Jón. Það er svona kringlótt kúplingshús bæði í scatbaknum sjálfum og á nýja mótornum. Ég er samt ekki viss um að það sé sama stærð, en það hefur ekkert verið mælt ennþá. Andlegur undirbúningur fyrir smíði á millistykki hefur hvort sem er farið fram þannig að það er ekkert nema gróði ef þetta slysaðist nú til að passa saman :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Óska eftir lítilli díselvél

Postfrá ellisnorra » 24.jan 2014, 16:19

Scatbak kominn inn í skúr og byrjað að rífa, með öðrum verkum reyndar. Þetta kemur allt í rólegheitunum.

20140103_102050.jpg
20140103_102050.jpg (146.87 KiB) Viewed 11698 times


20140103_102058.jpg
20140103_102058.jpg (171.85 KiB) Viewed 11698 times


20140103_102117.jpg
20140103_102117.jpg (135.67 KiB) Viewed 11698 times


20140103_115222.jpg
20140103_115222.jpg (127.12 KiB) Viewed 11698 times


20140107_101243.jpg
20140107_101243.jpg (152.19 KiB) Viewed 11698 times
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Davis Scatbak

Postfrá Startarinn » 24.jan 2014, 21:25

Ég dáist alveg að því hvað þú ert duglegur við þetta alltsaman
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Davis Scatbak

Postfrá ellisnorra » 24.jan 2014, 22:35

Þetta er reyndar meira verkefnið hans pabba, ég er að reyna eins og ég get að klára subbann :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Davis Scatbak

Postfrá dazy crazy » 24.jan 2014, 22:41

Ég fletti þér upp í íslendingabók Elli og komst að því mér til mikilla vonbrigða að við erum ekkert skyldir.
Væri helvíti flott að eiga svona frænda sem kynni ráð við öllu. :D

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Davis Scatbak

Postfrá Hr.Cummins » 25.jan 2014, 04:21

Ég skal taka að mér að eiga þennan Benz mótor... þó að hann sé svona kraftlítill og ógeðslega lélegur :) bara svona upp á djókið :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Davis Scatbak

Postfrá ellisnorra » 28.feb 2014, 09:12

Hér er aðeins að mjakast. Isuzu c240 kominn ofaní og verið að vinna í tengingum.

Hér er hann í alþrifum
20140223_164813.jpg
20140223_164813.jpg (140.62 KiB) Viewed 11104 times


20140223_164824.jpg
20140223_164824.jpg (175.41 KiB) Viewed 11104 times


Og sússi kominn á réttan stað.

20140223_180508.jpg
20140223_180508.jpg (160.84 KiB) Viewed 11104 times


20140223_180517.jpg
20140223_180517.jpg (157.29 KiB) Viewed 11104 times


20140223_180528.jpg
20140223_180528.jpg (144.17 KiB) Viewed 11104 times


Nú þarf að fræsa nýtt tannhjól sem fer á sveifarásinn, hitt var farið að brotna. Þetta er tannhjólið sem snýr glussadælunum tveimur og sést á mynd hér ofar á bens mótornum.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Davis Scatbak

Postfrá Hr.Cummins » 28.feb 2014, 09:16

Þurftir þú að breyta SAE dæminu :?:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir