ABS bremsur í Musso.
Posted: 08.des 2012, 19:59
Er ekki einhver hér inni sem þekkir abs kerfið í Musso.Er nýbúinn að kaupa mér einn sem er 1999 árg. ekinn 254.000 km. bíll í fínu lagi og fullt eftir,það eina sem að er abs virkar ekki.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/