Sjálfskipting með leiðindi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
magni87
Innlegg: 59
Skráður: 14.nóv 2010, 22:32
Fullt nafn: magni gunnarsson
Bíltegund: Chevy

Sjálfskipting með leiðindi

Postfrá magni87 » 02.des 2012, 20:42

Sælir spjallverjar ég var að ná mér í chevy astro og keyrði hann alla leið í bæinn frá sauðárkróki með skiptinguna í fínu lagi og svo þegar ég er kominn í bæinn og það fer að reyna á skiptinguna næ ég að kera aðeins og svo altíeinu stoppar hún og snuðar bara mig grunar að vökvaleisi hafi valdið þessu eða að vitlaus vökvi hafi verið settur á hana getur það verið og ætli að skiptingin sé bara farin? Öll ráð og hjálp vel þegin.

Kv Magni
Síðast breytt af magni87 þann 03.des 2012, 22:36, breytt 2 sinnum samtals.




lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Sjálfskipting með leiðandi

Postfrá lecter » 03.des 2012, 00:43

sælir min reynsla af sjalfskiptingum sem virka ekki akurat eru bara biladar og þurfa upptekt ,,, enda nota eg ekki skiptingu i jeppa sem er a storum dekkjum ... eg get ekki talid upp allar skiptingar sem hafa gefid upp öndina a fjöllum hja mer og minum vinum eg held allar

ad smida jeppa sem eru med veika hlekki skil eg ekki ,,þad er bara til ad hanga i spotta og bastla ad komast heim


Höfundur þráðar
magni87
Innlegg: 59
Skráður: 14.nóv 2010, 22:32
Fullt nafn: magni gunnarsson
Bíltegund: Chevy

Re: Sjálfskipting með leiðandi

Postfrá magni87 » 03.des 2012, 01:10

Ok ég var einmitt að spá hvort það sé eitthvað vit í því að skella bara beinskiptum kassa undir hann en vitiði hvort það sé eitthvað sem passar Beint uppá chevy 4,3 mótorinn?


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Sjálfskipting með leiðandi

Postfrá spámaður » 03.des 2012, 02:00

ég held að allt sem kemst aftan á small block chevy passi á 4.3..
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Sjálfskipting með leiðandi

Postfrá Þorri » 03.des 2012, 08:35

sælir min reynsla af sjalfskiptingum sem virka ekki akurat eru bara biladar og þurfa upptekt ,,, enda nota eg ekki skiptingu i jeppa sem er a storum dekkjum ... eg get ekki talid upp allar skiptingar sem hafa gefid upp öndina a fjöllum hja mer og minum vinum eg held allar

ad smida jeppa sem eru med veika hlekki skil eg ekki ,,þad er bara til ad hanga i spotta og bastla ad komast heim

Er þetta ekki bara vankunnátta í meðferð á skiptingum. Í 90% tilvika þar sem sjálfskipting bilar er útaf því að hún yfirhitnar. Þessvegna eru þeir usa bílar sem panntaðir eru með dráttarpakka með stærri kælir en þeir sem eru án hans. Ef þú setur stærri dekk undir bílinn þinn þá ertu að auka álagið á skiptinguna alveg eins og þú eykur álagið á kúplinguna í þeim beinskipta. Við þessu auka álagi þarf að bregðast með viðbótar kælir svo er ekkert mál að setja hitamælir á skiptinguna svo þú getir brugðist við ef hitinn fer að hækka. Sjálfskipting er ekki veikur hlekkur ef rétt er frá henni gengið. Gírkassar og kúplingar hafa líka bilað á fjöllum.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Sjálfskipting með leiðandi

Postfrá lecter » 03.des 2012, 10:51

sælir hafid þid gert ykkur grein fyrir alaginu a jeppanum ykkar i þungum snjo ,,,þad getur farid upp i ad vera svipad og draga trukk ,,sem er 30 ton , ,
eg var med einn jeppa sem eg gerdi upp skiptinguna 3 a 3 manudum sama hvada leid eg for olian brann altaf ,,,og skipti eingu hvad storann kælir eg setti vid hana .. svo ertu med 3-6 bilum i tur og ætlar þu ad stopa alla til ad bida eftir ad skiptingin kolni þad er ekki eins og þad kosti ekkert ad taka up skiptingar i dag

eg se ekki fyrir mer alison trukka skiptingu aftan a 383 chevy eda 454 BB sem er tjunnud ,,i litlum jeppa ....

eg a einn scout med 304 og 4 gira trukka boxi og 20 millikassa þad eina sem hefur farid er millikassinn ,,, sa bill er a 44" ,, hann er 2 tonn langur traveler ,,,, eg þori ekki ad auka velar aflid hann er ca 200hp ,, þo er hann med 44 hasingar .. þetta hangir allt saman stor dekk og mörg herstöfl ,,eda tog i Nm .. þa brotnar eithvad ,,her er eg ad tala um usa bila og bensin velar ,, nu eru til diesel velar i jeppum og sjalfsk ,, vid vorum med einn landcruser 80 hann var kominn i rum 300,000km og ekkert vandamal þar 38" bill en vid skiptum um oliur a hverju ari ,,og siu ,, en þad foru framhjolalegurnar ,, en hann endadi ut i skurdi i frost rigningu einginn slasadist alvarlega en ein kona putta brotnadi samt svo madur fer aldrei of varlega

ja allt sem passar a sm og BB chevy passar aftan a
Viðhengi
utafakstur.jpg


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Sjálfskipting með leiðandi

Postfrá lecter » 03.des 2012, 11:16

svona an grins ..eg hef prufad ad bora ut niplana a skiptinguni svera rorin setja storan kælir ( ath ad sumir vatns kassar eru med kælir fyrir sjalfskiptinguna ,, en svo hitnar velin i top efri mörk lika ,þa virkar sa kælir ekki vel) eg notadi kælir sem var jafn stor og vanskassinn eda kæli elementid fyrir midstödina svo sikkadi eg oliu pönnuna om 10cm setti kæli riflur a hana lika ,, skipti um skiptingar husid setti allt sterkasta i diskum og kuplingum ,, ,, svona utbuinn dugdi hun best ,,eda leingst þetta var 727 skipting i ram 383 BB a 40" svo var eg med bronco 302 og c4 a 40" lika sama sagan þar bara en lelegri skipting ein brekka og olian brunnin ,,


Höfundur þráðar
magni87
Innlegg: 59
Skráður: 14.nóv 2010, 22:32
Fullt nafn: magni gunnarsson
Bíltegund: Chevy

Re: Sjálfskipting með leiðandi

Postfrá magni87 » 03.des 2012, 20:35

Takk fyrir viðbrögðin nú er ég búinn að vera að Skoða þetta og ég er held ég með th700R4 skiptinguna sem er alræmd fyrir að hitna og ég er að spá hvort það hafi ekki bara gerst og að kúplingin í skiptinguni hafi ekki steikst við það? Ég à til aðra skiptingu með brotnuðu húsi sem ég hugðist nota í varahluti ætli það sé eitthvað vit í að taka svoleiðis úr henni?


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Sjálfskipting með leiðindi

Postfrá lecter » 04.des 2012, 00:47

sæll eg er buinn ad prufa ad færa tvisvar hluti milli skiptinga badar hrundu eda hættu ad taka girinn ,,ekki opna skiptinguna ef þu ætlar ekki ad endurbyggja hana ,, med nyum diskum og kuplingum ,,, og kaupa þa sterkasta kitt sem þu finnur berdu saman verd hja ljonsstödum og ebay,, er þetta breytt sem jeppi eda standard bill ,,, minar radleggingar eru ad opna flædid og td bora ut niplana sem rorin koma i taka þa ur skiptinguni þegar þu borar þa ,, og vera med storan kælir fyrir framan vatnskassan ,,


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Sjálfskipting með leiðindi

Postfrá JHG » 04.des 2012, 09:31

Hef verið með TH350, TH400 og TH700R4 og ef þú ert með góðan kæli og mæli og notar líka kælinn í vatnskassanum þá eiga ekki að vera hitavandamál (gef mér að það sé í lagi með dótið og sért ekki með túrbínu sem stallar mjög hátt fyrst þetta er jeppi). Í vetrarakstri þá var skiptingin hjá mér ef eitthvað var full köld til að losa raka úr kerfinu. Á TH350 skiptingu lenti ég í því að túrbína gaf sig og samkvæmt mælum var hitinn á skiptingunni enn innan marka (var TH350C sem var haugkeyrð). Ef sjálfskiptingar væru alltaf að hrynja í jeppum þá væru þær ekki notaðar í fjallaferðum.

Margir sleppa kælinum í vatnskassanum, ef skoðaðar eru upplýsingar frá framleiðendum skiptinga (og yfirleitt frá framleiðendum kæla) þá er ekki mælt með því. Vatn kælir miklu hraðar en loft og þegar sjálfskiptivökvinn kemur sjóðandi heitur frá túrbínu og í orginal kælinn þá lækkar hitinn hratt. Aukakælir hjálpar svo til að kæla enn meira.

Ef hitinn frá skiptingu er að valda ofhitnun á vél þá er eitthvað að uppsetningunni á kælikerfinu (er vatnskassinn á mörkunum við bestu aðstæður?).

En best er að hafa góðan mæli, þá getur maður stoppað og leyft dótinu að kólna ef það stefnir í óefni :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)


Höfundur þráðar
magni87
Innlegg: 59
Skráður: 14.nóv 2010, 22:32
Fullt nafn: magni gunnarsson
Bíltegund: Chevy

Re: Sjálfskipting með leiðindi

Postfrá magni87 » 04.des 2012, 09:46

Takk kærlega fyrir þetta en ekki getiði sagt mér hvaða vökvi henti þessum skiptingum best en svo það komi framm þá er bíllinn 38 tommu breyttur


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir