Musso spurningar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
BANGSINN
Innlegg: 147
Skráður: 29.jún 2010, 16:30
Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson

Musso spurningar

Postfrá BANGSINN » 01.des 2012, 18:51

Félagi minn er með musso 2,9Disel og vorum að velta fyrir okkur hvað þirfti að géra til að koma honum á 38" og svo úr hvaða búlum passa bæði læsingar fram og aftur og drif líka ;) og er það ekki Dana 30 að framan og dana 40 að aftab :S og já hann er 35" breitur frá benna. endilega setja inn linka af breitingum ef þú veist um slíkan :D


Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(


Painkiller
Innlegg: 4
Skráður: 11.des 2012, 18:06
Fullt nafn: Sigurður Friðriksson
Bíltegund: Musso

Re: Musso spurningar

Postfrá Painkiller » 11.des 2012, 18:16

Dana 30 að framan og Dana 44 að aftan....5:38 hlutföll ef á að fara á 38" ....


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Musso spurningar

Postfrá Þorri » 11.des 2012, 20:06

Flestir þessara bíla eru með dana 44 að aftan en sumir eru á eihverri kóreubúðingshásingu. Ég er með minn á 38" 4.56 drifum og finnst hann fínn þannig. Hann er sjálfskiptur með bens skiptingunni og hún er ekki með overdrive. Minn er með 2" klossa ofaná gormunum að aftan og örlítið skrúfaður upp að framan ég reyndi samt að hafa það í lágmarki svo boddýhækkaði ég hann um 60mm. Ég færði ekki afturhásinguna og breikkaði 35" kantana. Þessi breyting er alveg á mörkunum með að sleppa. Ég á eftir að síkka aftur stífurnar þá fer hásingin í miðjan hjólbogan í staðin fyrir að vera alveg fremst í honum svo er hann alltof afturþungur svona sérstaklega þegar ég fylli aukatankinn.
K.v Þorri


Painkiller
Innlegg: 4
Skráður: 11.des 2012, 18:06
Fullt nafn: Sigurður Friðriksson
Bíltegund: Musso

Re: Musso spurningar

Postfrá Painkiller » 11.des 2012, 22:52

Minn er á 38" og með 5,38 hlutföll...breytt nýjum hjá Benna....þeir eru allir á dana 44 að aftan og dana 30 að framan......


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Musso spurningar

Postfrá Þorri » 12.des 2012, 08:42

Minn er á 38" og með 5,38 hlutföll...breytt nýjum hjá Benna....þeir eru allir á dana 44 að aftan og dana 30 að framan......

Það er ekki rétt. Kóreuhásingin lítur eins út og er að ég held með sömu öxlum en drifin passa ekki á milli. það getur verið að allir bílarnir sem bílabúð benna flutti inn séu allir á dana 44 að aftan. Eina leiðin tið að sjá hvora hásinguna þú ert með er að ath hvað þú þarft stórt skrall til að taka olíutappan úr lokinu. 3/8" þá ertu með dana 44 1/2" og þú ert með kóreubúðing.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 61 gestur