Patrol gormar í Pajero ???
				Posted: 30.nóv 2012, 13:01
				frá Játi
				eitthverstaðar heirði ég að afturgormar úr Y60 patrol pössuðu beint í pajero 92-2000 að aftan til að fá aukna slaglengd og slatta hækkun. veit eitthver meira um þessi mál ???
			 
			
				Re: Patrol gormar í Pajero ???
				Posted: 24.feb 2015, 05:24
				frá arnarmar96
				afsaka að "uppa" gamlann þráð, en mig langar að vita þetta líka..
			 
			
				Re: Patrol gormar í Pajero ???
				Posted: 24.feb 2015, 07:42
				frá muggur
				Sæll
Þetta er standard leið til að hækka MK2 Pajero/Shogun í UK.  Þeir nota þetta til að koma 33-35 tommu undir (klippa ekkert úr brettum).
Sjá meðal annars hérna:
http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=122684&highlight=patrol+y60Svo eru meira að segja fyrirtæki að selja Patrol gorma sem upphækkunarsett fyrir Pajero eins og millner offroad.
kv. Muggur