Vatnskassavesen

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Vatnskassavesen

Postfrá kolatogari » 26.nóv 2012, 21:51

Góðan daginn.
Þá er Cherokee byrjaður aftur með random vatnskassaleka. lísir sér þannig að stundum á svona 2 mánaða fresti, tekur vatnskassinn uppá því að fara leka. hef einusinni lent í því að hann tæmdi sig alveg uppá hellisheiði, svo filti ég hann bara aftur og hann hefur ekki lekið síðan.... fyrr en í kvöld. þetta virðist ekkjert vera tengt álagi eða notkun á nokkurn hátt. bara einhver geðþóttákvörðun sem ég skil ekki allveg. en það er greinilegt að þetta kemur úr vatnskassanum vinstrameginn..
þá er spurningin, hvert er best að fara með kassan og láta laga hann? Eða öllu heldur, hverjir eru með bestu og hröðustu þjónustuna?User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Vatnskassavesen

Postfrá AgnarBen » 26.nóv 2012, 22:18

Nýr álvatnskassi kostar 35 þús í Gretti án afsláttar.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vatnskassavesen

Postfrá kolatogari » 26.nóv 2012, 22:31

nú er það ekki meira en það. Er það með innbyggðum sjálfskiptikæli?

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Vatnskassavesen

Postfrá AgnarBen » 27.nóv 2012, 12:12

kolatogari wrote:nú er það ekki meira en það. Er það með innbyggðum sjálfskiptikæli?


Þetta er verðið sem ég fékk fyrir vatnskassa í minn XJ en hann er ekki með innbyggðum kæli, bara lögn í gegnum vatnskassann fyrir sjálfskiptikælinn sem er staðsettur fyrir framan vatnskassann. Hringdu bara í Gretti vatnskassa og spyrðu þá um verðið fyrir kassa í þinn bíl. Kannski er hann dýrari fyrir Grandinn !
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vatnskassavesen

Postfrá kolatogari » 10.des 2013, 22:09

Tók mig ár að að finna þennan handahófskenda leka. Það var víst vatnsdælan að leka eftir hentuleika. Nú kominn með nýja dælu og hefur ekki orðið vart við svo mikið sem smit síðan.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir