Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá kolatogari » 24.nóv 2012, 00:23

Góðan daginn. Er að velta fyrir mér að setja TD27t vél í cherokee hjá mér og nota við hana AX15 kassa (wrangler/cherokee XJ) sem ætti að passa við orginal millikassann. Ég heyrði fyrir nokkru síðan að það væri hægt að finna kúpklingshús út einhverri Toyotu sem passaði við AX15 kassa og terrano vélina. Mynnir að þessi kassi heiti R151 í Toyotu. Er eihver sem kannast við svona mix? eða er þetta bara einhver draugasaga?



User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá StefánDal » 24.nóv 2012, 00:38

Ég átti Cherokee með svona mótor og hann var með AX15 kassa. Það var eiginlega ekki að gera sig. Alltaf eitthvað vesen.
Svo frétti ég að því seinna að það hafði verið settur í hann Terrano gír og millikassi. Veit ekki hvernig þeir hafa útbúið millikassa stöngina samt.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá Freyr » 24.nóv 2012, 01:21

StefánDal wrote:Ég átti Cherokee með svona mótor og hann var með AX15 kassa. Það var eiginlega ekki að gera sig. Alltaf eitthvað vesen.
Svo frétti ég að því seinna að það hafði verið settur í hann Terrano gír og millikassi. Veit ekki hvernig þeir hafa útbúið millikassa stöngina samt.


Áttir þú bláa 38" xj bílinn með gömlu 2,7 vélinni (ekki rafmagns olíuverk)? Ég hélt að hann hafi ekki með AX 15 heldur einhvern af rusl kössunum sem komu t.d. frá peugeot????? AX 15 er góður kassi sem m.a.s. þolir "mild v8 power" skv. ýmsum heimildum í usa og þá er mikið sagt... Sjálfur myndi ég vilja nota hann ef ég ætlaði að mixa gírkassa aftaná v8 í snjójeppa í léttari kantinum. Hann er léttur en býsna sterkur og er 5 gíra.


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá kolatogari » 24.nóv 2012, 01:29

ég á nú líka allt terrano kramið, en hef heyrt slæma hluti um gírkassann (sem er reynda líka bilaður :S) þannig að ég var að horfa í að nota AX15 kassann, hef nánast bara heyrt góða hluti um hann, sérstaklega ef ég gæti bara skippt um hús á honum og ekki þurft að smíða milliplötu. Skillst að honum sé mjög oft ruglað saman við AX5 sem við 2,5 bensín og 2,1 diesel sem komu í cherokee.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá StefánDal » 24.nóv 2012, 01:49

Jú það er líklegast rétt hjá þér Freyr. Sá kassi var algjör grautur.



Í þínum sporum myndi ég fara í rannskóknarvinnu. Svona internet sögur eru ekki alltaf réttar.
Það ætti að vera mjög auðvelt að fá téð kúplingshús til þess að sannreyna þetta. Það væri algjör snilld ef þetta gengi saman.

Ps. Ég heyrði einu sinni það að altenatorar í 1300 Corollu og 2.4 bensín Hilux væri þeir sömu fyrir utan trissu hjól. Það reyndist alveg hárrétt:)


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá Oskar K » 24.nóv 2012, 07:03

StefánDal wrote:Jú það er líklegast rétt hjá þér Freyr. Sá kassi var algjör grautur.



Í þínum sporum myndi ég fara í rannskóknarvinnu. Svona internet sögur eru ekki alltaf réttar.
Það ætti að vera mjög auðvelt að fá téð kúplingshús til þess að sannreyna þetta. Það væri algjör snilld ef þetta gengi saman.

Ps. Ég heyrði einu sinni það að altenatorar í 1300 Corollu og 2.4 bensín Hilux væri þeir sömu fyrir utan trissu hjól. Það reyndist alveg hárrétt:)


alternator í nissan sunny og subaru 1800 eru líka þeir sömu fyrir utan trissuhjól
Aw-4 skiptingin í xj er sú sama og skiptingin sem er notuð í 90 krúser sem dæmi, hellingur af svona dæmum, fæstir bílaframmleiðendur sem frammleiða sína gírkassa og skiptingar sjálfir
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá ellisnorra » 24.nóv 2012, 09:06

Hvað er nákvæmlega er að í þessum ónýta gírkassa Hjalti?
Ég á innvols handa þér í heilu lagi ef þig vantar, annars er sniðugra að ná sér í patrol kassa og nota innvolsið úr honum, þetta er nákvæmlega sama innvolsið í patrol og terrano nema patrol dótið er lægra gírað; þú sérð töflur hér viewtopic.php?f=26&t=9006&start=100

Ég myndi nota terrano kassann með patrol involsi. Það gerði ég í bílnum hjá mér.

Ég er reyndar að gera ráð fyrir að þú sért með kassa sem kom að ég held um mitt ár 96, eldri kassinn er öðruvísi og að mér skilst ekki eins góður.
http://www.jeppafelgur.is/


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá Haukur litli » 24.nóv 2012, 11:19

R151F (R151 er úr 2wd bílum/pikkum) og AX15 eru mjög svipaðir en ekki eins. Báðir eru Aisin og hægt er að svissa innvolsinu á milli.

R151F er með 25mm styttra input skaft en AX15. R151F output skaftið er með öðruvísi rílum fyrir Toyota millikassa, einnig er aftari hluti kassans öðruvísi til að festa Toyota millikassann við gírkassann. Fyrstu gírarnir eru ekki eins.

Aisin uppfærði víst syncroin á einhverjum tímapunkti. Google segir mér að R151F sé með gömlu hönnunina og AX15 með þá nýju.


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá kolatogari » 24.nóv 2012, 12:13

Það er einhvað að 4 gírnum, lísir sér þannig að hann fer í hann og festist síðan í honum, svo verður maður að snúa öxlinum og hitta á réttan stað til að ná honum úr honum aftur. Ég var nú minnst að spá í að nota hann, því þá þarf ég að standa í því að koma honum saman við Cherokee millikassann. Annars er þetta úr '96 terrano síðasta gerðin áður en rafstírðu olíuverkin komu.


Siggi
Innlegg: 99
Skráður: 01.feb 2010, 00:09
Fullt nafn: Einar Sigurður Jónsson

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá Siggi » 24.nóv 2012, 14:23

af hverju viltu ekki nota terrano millikassann? ég á xj bílinn sem stefán var ad tala um. hann er med gír og millikassa úr nissan pick up
Land Rover Defender 110 td5 '99 38''


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá kolatogari » 24.nóv 2012, 15:46

Ég vil helst halda í 242 kassann, þá hef ég mismunadrif í háa kassanum og þarf ekki að breyta sköftunum eða hraðamælinum, sem og skiptirnum.


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Terrano diesel & AX15 gírkassi..

Postfrá juddi » 24.nóv 2012, 16:34

Aw-4 skiptingin í xj er sú sama og skiptingin sem er notuð í 90 krúser er lýka í V6 súkku enda hægt að setja toyotu millikassa aftan á hana eða Jeep millikassa með því að nota millistykki úr gömlum pajero enda sama skiptingin í öllum bílunum, annars á ég komplet kram úr diesel Cherokee handa þér
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur