læsingar pæling

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

læsingar pæling

Postfrá Brynjarp » 23.nóv 2012, 13:58

er með 90 cruser. og hvort sem þið trúið því eða ekki þá virkar ekki rafmagnslásin að aftan

er mikið mál að taka hann upp og gera við hann. og hvað er það sem maður þarf að passa þegar maður rífur þetta af hásingunni??


Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: læsingar pæling

Postfrá Polarbear » 23.nóv 2012, 14:12

það eru 99.999% líkur á að það sé annaðhvort slitnir vírar í mótor-gizmóið sem sér um að læsa drifinu eða það er orðið af drullu, ryði og ógeði. þetta er þekkt vandamál.

Renniverkstæði Kristjáns í Borgarnesi er með tilbúið kitt til að breyta þessu í loftstýrða læsingu.

varðandi að gera við þetta þá þarf að passa voða vel þegar maður rífur þetta í sundur og þrífur að setja það rétt saman aftur. það þarf s.s. að "tíma" inn færsluna rétt svo þetta virki. ég er ekki með upplýsingar varðandi 90 krúserinn en þú ættir að finna þær á ih8mud.com eða sambærilegum spjallborðum.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur