Síða 1 af 1

Vacuum læsing að aftan svíkur

Posted: 20.nóv 2012, 09:12
frá Ingimundur
Góðan daginn,

Er einhver sem getur tekið að sér að kíkja á læsinguna hjá mér að aftan á Trooper. Læsingin að framan virkar vel en kikkar ekki inn að aftan.
kveðja,
Ingimundur
Gsm:615-3404

Re: Vacuum læsing að aftan svíkur

Posted: 28.nóv 2012, 21:50
frá firebird400
Kíktu bara suður í skúrinn. Við kíkjum á þetta.
Kv Aggi ;-)

Re: Vacuum læsing að aftan svíkur

Posted: 29.nóv 2012, 09:54
frá Dodge
Þetta getur gerst þegar reint er að nota "ekkert" til að læsa drifi :D