Hvar fær maður snorkel hér á klakanum
Posted: 01.júl 2010, 15:32
Langar að setja snorkel á bílinn hjá mér sem er Mitsubishi L-200 og hef skoðað nokkuð hvað er í boði á netinu og er mesta úrvalið í þessu í ástralíu-hrepp fyrir bílinn hjá mér, hef verið að gæla við að panta þetta bara þaðan en ákvað að skoða hvað er í boði hérna heima áður en maður fer að punga út fyrir öllum þessum sendingarkostnað.
Því spyr ég mér fróðari menn hverjir séu að selja þetta hér heima og með hverju eru menn að mæla? Er eitthvað sem ber sérstaklega að varast í þessu?
Því spyr ég mér fróðari menn hverjir séu að selja þetta hér heima og með hverju eru menn að mæla? Er eitthvað sem ber sérstaklega að varast í þessu?