Síða 1 af 1

Aðalljós í fýlu á Hilux

Posted: 16.nóv 2012, 14:08
frá Kiddi
Jæja.

Dettur einhverjum hvað er að þegar aðalljós á Hilux diesel '91 virka ekki nema þau séu tengd beint á geymi.

Hvernig virkar þetta system í þeim, hvar er relayið staðsett?

Re: Aðalljós í fýlu á Hilux

Posted: 16.nóv 2012, 19:49
frá dazy crazy
eru það þá háuljósin bara eða ljósin eins og þau leggja sig? það er öryggi i öryggjaboxinu frammi í húddi sem heitir dome og er minnir mig 15 amper sem gerir það að verkjum að háu ljósin virka ekki og útvarpið og klukkan og inniljósið dettur út í leiðinni.
Hvað ertu að tengja við geyminn þegar þú segir virka bara beint á geymi? er það þá í öryggjapluggið fyrir ljósin?

Re: Aðalljós í fýlu á Hilux

Posted: 16.nóv 2012, 20:46
frá LFS
eg sparkaði i öryggjaboxið hja mer og þau komu inn gæti ekki verið relayið fyrir ofan öryggin hafi einhvað með þettað að gera !

Re: Aðalljós í fýlu á Hilux

Posted: 16.nóv 2012, 20:54
frá dazy crazy
http://personal.utulsa.edu/~nathan-buch ... ghting.pdf

Athugaðu hvort þetta virkar
finnst líklegt að þetta sé relay en er ekki sitthvort relayið fyrir háa og lága geislann?