Síða 1 af 1

Gírkassi í stað sjálfskiptingar í ford

Posted: 10.nóv 2012, 17:32
frá brinks
Nú vantar mér svör við einni spurningu sem ég er að spá í en hún er þessi,passar gírkassi úr bronco ll með 2.9 aftan á 4l vél í explorer 94 módel
kv.þórir

Re: Gírkassi í stað sjálfskiptingar í ford

Posted: 10.nóv 2012, 18:14
frá olafur f johannsson

Re: Gírkassi í stað sjálfskiptingar í ford

Posted: 10.nóv 2012, 18:15
frá SiggiHall
Það er sama blokk, svo já það passar.

Re: Gírkassi í stað sjálfskiptingar í ford

Posted: 10.nóv 2012, 18:18
frá brinks
Snild takk fyrir svörin strákar :)

Re: Gírkassi í stað sjálfskiptingar í ford

Posted: 10.nóv 2012, 20:52
frá atlifr
Sæll, já hann passar en passaðu þig á því að það voru 2 tegundir af kössum í þessum bílum. Ég þekki ekki alveg muninn á þeim en bæði samkv. ranger og explorer spjöllum útí vesturhreppi þá eru kassarnir sem eru í B2 og sumum rangerum, veikari en kassinn sem er aftan á 4L vélinni. Þú sérð þetta allt inná ranger síðunni sem var póstað hér að ofan.