Síða 1 af 1
Hjálp Kannast einhver við þetta ?
Posted: 08.nóv 2012, 19:58
frá Caphawk
Sælir félagar hafið þið einhverja hugmynd um hvaða samtengi þetta er og hvaða hlutverki það gegnir ?
Mig grunar að þetta tengist þokuljósunum að aftan þar sem það virkar ekki núna.
Þetta er staðsett undir mælaborðinu farþegamegin og þetta er í Y60 Nissan Patrol árg 1994
Re: Hjálp Kannast einhver við þetta ?
Posted: 08.nóv 2012, 20:03
frá Caphawk
Bilanalýsingin var sú að útvarp, inniljós urðu ekki virk nema ég kveikti aðalljósin síðan kom í ljós að þetta samtengi var brunnið.
Re: Hjálp Kannast einhver við þetta ?
Posted: 09.nóv 2012, 08:15
frá Sveinn.r.þ
smá hugmynd að aftani vagn þá aðalega fellihýsi sem hefur verið tengd á gamla veginn .þ.e hleðsla tengd inná þokuljósa á pinna nr 2 og straumur í öfuga átt.!!!!