Síða 1 af 1
Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan
Posted: 05.nóv 2012, 20:14
frá Caphawk
Sælir, hafið þið vitneskju um hvort hægt sé að fá perustæði notuð einhversstaðar. Þetta er hægra megin að aftan.
Kv Haukur
Re: Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan
Posted: 05.nóv 2012, 22:48
frá jeepson
Prufaðu að hafa samband við eitthvað af strákunum hérna á spjallinu sem hafa verið að auglýsa varahluti úr svona bílum :)
Re: Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan
Posted: 05.nóv 2012, 23:08
frá Alpinus
Kiddi Bergs á Selfossi á þetta örugglega til.
Re: Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan
Posted: 08.nóv 2012, 20:01
frá Caphawk
Fékk þetta í IH á 5.700 kr !