A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Hagalín » 04.nóv 2012, 14:21

Sælir. Nú er ég í vandræðum með A/C dælu í 6.0l powerstroke. Hún var notuð sem loftdæla og er föst núna. Er búinn að hella smurolíu ofan í inntakið en ekkert gerist, hún er pikk föst. Hafa menn einhver töfra trikk til að koma henni af stað án þess að rífa hana úr eða verð ég að taka hana úr og laga hana þannig? Ef svo er hafa menn einhverja fljótlega aðferð með að ná henni úr?
Plássið í F250 er ekki alveg að gera sig þar sem hún er.


Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Startarinn » 04.nóv 2012, 14:41

Ef hún er föst (ég geri ráð fyrir að það hafi gerst í notkun ekki stöðu) þá eru yfirgnæfandi líkur á að hún sé rifin og ónýt, það skiptur engu hvað þú smyrð hana vel eftir að skaðinn er skeður, það væri kannski smá séns að losa hana með þolinmæði mikilli smurolíu og að jugga framm og til baka, en hún dælir aldrei aftur eins og hún gerði, ef einhverju
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Hagalín » 04.nóv 2012, 14:53

Startarinn wrote:Ef hún er föst (ég geri ráð fyrir að það hafi gerst í notkun ekki stöðu) þá eru yfirgnæfandi líkur á að hún sé rifin og ónýt, það skiptur engu hvað þú smyrð hana vel eftir að skaðinn er skeður, það væri kannski smá séns að losa hana með þolinmæði mikilli smurolíu og að jugga framm og til baka, en hún dælir aldrei aftur eins og hún gerði, ef einhverju



Já mér datt það svo sem í hug.....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Aparass » 04.nóv 2012, 16:38

Af hverju opnarðu hana ekki?
Þetta er ekki flókinn búnaður og þú sérð strax hvað er farið.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá -Hjalti- » 04.nóv 2012, 17:01

Aparass wrote:Af hverju opnarðu hana ekki?
Þetta er ekki flókinn búnaður og þú sérð strax hvað er farið.



þarf ekki að taka boddyið af þessum bílum til að skipta um viftureim ? hvernig ætli það sé að komast að dæluni :D
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Hagalín » 04.nóv 2012, 17:37

Ég væri búinn að kíkja à þetta ef það væri ekki svona vont að komast að henni. Er að manna mig upp í að hunskast í þetta.....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Þorsteinn » 04.nóv 2012, 23:18

vertu bara feginn að þetta sé ekki econoline.


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Þorsteinn » 04.nóv 2012, 23:19

-Hjalti- wrote:
Aparass wrote:Af hverju opnarðu hana ekki?
Þetta er ekki flókinn búnaður og þú sérð strax hvað er farið.



þarf ekki að taka boddyið af þessum bílum til að skipta um viftureim ? hvernig ætli það sé að komast að dæluni :D



ég allavega tók þá ákvörðun um að endurnýja viftureimina þegar ég var með boddyið uppi.

User avatar

Höfundur þráðar
Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: A/C vandræði, F250 6.0 Powerstroke

Postfrá Hagalín » 04.nóv 2012, 23:54

Jamm, allt er þetta vinna....
En já, boddy þarf að fara af við allar meiriháttar vélaviðgerðir á þessum bílum... Reyndar ekki mikið mál að taka það ef nokkrir boltar og allt orginal rafmagn á raf-tengjum. Fer bara eftir því hve mikið aukadót er í bílnum hve lengi það tekur....

En á móti kemur að þá ertu kominn með góða vinnuaðstöðu við mótorinn.(Einn að réttlæta eignina :-) )
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur