Síða 1 af 1

Bronco II

Posted: 03.nóv 2012, 15:19
frá Spori
Era að fara að sitja vél úr Musso og gírkassa í Bronco II með Explorer boddyi, passar millikassi úr Explorer aftan á gírkassa úr Musso.

Re: Bronco II

Posted: 03.nóv 2012, 16:25
frá Freyr
Því miður get ég ekki hjálpað þér varðandi spurninguna en gaman að þú skulir vera að spá í þetta. Mjög nýlega var ég sjálfur að spá í að græja musso diesel vél í bronco II til að vera með ódýran eyðslugrannan fornbíl í höndunum......

Re: Bronco II

Posted: 04.nóv 2012, 17:57
frá dorimake
þetta ætti að ganga upp hjá þér, X er með 25 tanna öxul út úr gírkassanum eins og á Musso og boltamunstrið það sama
kv dóri mussó

Re: Bronco II

Posted: 04.nóv 2012, 23:05
frá Spori
Takk fyrir læt vita hvernig gengur.

Re: Bronco II

Posted: 07.nóv 2012, 11:02
frá Spori
Vitið þið hvert að það eigi aðvera slag í tvöfðldu svinghjóli á Musso og ef það er hve mikið, einnig með hliðarslag
Passar ekki saman gírkassi frá tvöföldu svinghjóli við venjulegt svinghjól.
Passa svingjólin ekki á milli véla.

Re: Bronco II

Posted: 17.nóv 2012, 23:24
frá hjalz
thad er sami millikassi allavega í thessum vélum